Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 65

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 65
Btefnir] Frá Alþingi 1929. sú megin staðreynd, sem gerir margt það skiljanlegt, sem annars væri það ekki. Og þar á meðal samkomulag þessara tveggja flokka á síðasta þingi. Þingið 1928 fekk blæ sinn af þessu tvennu: Gleðinni í herbúð- unum yfir því að hafa náð völd- um, eins og barn, sem hefir gaman af leikföngum fyrsta daginn, og svo þessu dæmalausa tilhugalífi milli sósíalista og Framsóknar. Engin gjöf var of stór handa só- síalistum, kjördæmi, einkasölur og bitlingar, og engin vinarhót voru of blíð aftur á móti. En á þingi 1929 var eins og skift hefði um veður. Stjórnin var farin að finna, að það fylgir fleira stjórnarsessinum en ein- tómt flauel. Þingmenn flokksins hafa víst fengið að heyra, að það væri ekki allir jafn glaðir yfir tilhugalífinu og öllum gjöfunum. Eitthvað varð það að ganga öðru vísi en áður. Sósíalistarnir máttu ekki láta bera svona mikið á atlotunum. — Sameiningin og trygð bændanna úti um sveitirnar var ekki eins sterk og þeir höfðu haldið. Hnykluðu nú sósíalistarnir brýrnar, og voru oftast með þeim svip á almannafæri á þessu þingi. 159' Þeir gerðu „árásir“ á stjórnina, t. d. á eldhúsdegi og voru jafnvel að hafa á orði að þeir væri til með að gefa stjórninni vantraust- Á hinn bóginn var stjórnin líka að reyna að láta sýnast sem henni væri sama um alla sósíalista, hún væri „húsbóndi á sínu heimili og fari það í helv...“, eins og Gestur Pálsson lætur eitt mesta vesal- menni segja, þegar hann var fullur. En æfinlega þegar á lá, stóðu- báðir herir sem ein fylking, eink- um í efri deild. í neðri deild eru aftur á móti nokkrir skapmenn í stjórnarliðinu, sem óneitanlega sýndist stundum langa til að reka kögursveina sósíalista af höndum sér, og falla heldur með sæmd en lifa við skömm. Frumvörp sósíalista. Ekkert sýnir betur uppvöðslu- semi sósíalista á þinginu, en frum- varpasægur sá, sem þeir báru fram. Þessir fimm þingmenn, 3 í neðri deild og 2 í efri deild, munu hafa borið fram rétt aff segja jafnmörg frumvörp eins og sjálf landstjómin og margfalt stærri mál og yfirgripsmeiri. Þarf' ekki annað en hugsa sér, að álíka. mikill hluti þeirra frumvarpa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.