Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 69

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 69
Stefnir] 163 Frá Alþingi 1929. þessara vara. Væri nær að draga heldur úr tollinum í heild, sem stjórnarliðið keyrði upp úr öllu valdi á næsta þingi á undan. — Töldu íhaldsmenn þessa hækkun þá óþarfa, og það hefir nú ræzt. Efri deildar sósíalistarnir komu með frumvarp sitt um forkaups- rétt kaupstaða og kauptúna að hafnarmannvirkjum o. fl. í sömu mynd og frumvarp það, sem vísað var til stjórnar í fyrra. Var það ekki útrætt að þessu sinni, svo að þingmenn mega ugglaust eiga von sælla endurfunda á næsta Alþingi. Verkamannabústaðir. Loks má nefna hér frumvarp Héðins Valdimarssonar um verka- mannabústaði. Eftir þessu frumvarpi átti rík- issjóður að styrkja kaupstaði landsins til þess, með fjárframlög- um og ábyrgðum, að koma upp verkamannabústöðum. Eramiag ríkissjóðs var Vio kostnaðar. Bæ- irnir áttu að koma upp húsunum, sambygðum á leigulóðum og selja verkamönnum gegn 15% greiðslu og láni til 42 ára með 5 % í rentur og afborgun. Bæjarfélagið átti að leggja til ajóða í þessu skyni 2 krónur fyrir hvern íbúa. Til þess að fá dæmi um það, hvaða áhrif frv. hefði haft, má nefna Reykjavík. Bæjarsjóður leggur fram 2 krónur fyrir hvern íbúa, eða alls 50 þúsund á ári. Lán myndi sennilega fást til 20 ára. Þá fer mikill hluti af tekjum sjóðsins í afborgunarmismun. Hinum hlut- anum má þá verja til þess að greiða vaxtamismun, sem verður sennilega um 21/2%* Mun láta nærri að það svari til 1 miljónar. Nú borgar ríkissjóður 10% af hús- verðinu og kaupandi 15 % eða alls er greitt 25% af húsverðinu og þarf því 75 % lán. þessi eina miljón endist þá til þess að byggja hús fyrir um 1 miljón og 800 þús. krónur í 20 ár. Hvað þetta gerir í raun og veru mikið gagn sést af því, að nú er bygt í Reykjavík fyrir um 5 mil- jónir á ári, eða á 20 árum fyrir um 100 miljónir. Á hinn bóginn sýnir reynslan t. d. í Englandi, að allstaðar þar sem það opinbera fer að grípa inn í um fjárframlög til húsabygginga, verður það til þess að stórkostlega dregur úr byggingum. Stafar það af því, að allir reyna að bíða eftir vildiskjörunum, og húka því held- ur í ófærum húsnæðum en reyna upp á eigin spítur að byggja. En af því, sem hér hefir áður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.