Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 75

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 75
Stefnir] Frá Alþingi 1929. 169 ooooooooo»oooooooooooooooooooooooooaoooooooooooooo«ooooooooaooooooooooooocooooooo Hvert steínir? Allir vilja betri og fallegri vör- ur og fylgjast með tímanum, með öðrum orðum beint til OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO í vinnudeilum spenna báðir naálspartar bogann mjög hátt. 1 síðustu deilu kröfðust sjómenn t. d. 57% hækkunar, en útgerðar- menn vildu svo sem ekkert veita, en báðir sættu sig svo við 15% hækkun að lokum. Báðir aðiljar ganga svo með tálvonir um að þeir hafi ýtrustu kröfur sínar fram eða reyna að æsa sig upp í sannfæring um það. Það væri því óneitanlega stórt spor í áttina til samkomulags, ef hægt væri að að slá þessar tálvonir niður og sýna báðum raunveruleikann. Einmitt þetta gerir vinnudómur- inn. Hann segir: Ef unnið er, skal kaupið vera þetta, sem hér er ákveðið. Framar er svo ekki til neins að vera í neinum hylling- um , eða gera sér vonir um eitt- hvað alt annað. Ýms fleiri rök mæla með þess- ari lagasetning. Má þar t. d. nefna það, hve sjálfsagt menn- ingarmál þetta er. Alt stefnir nú burtu frá hnefarétti fornald- arinnar. Öll mál á að setja nifr- ur með dómi en ekki ofbeldi. 0g vinnudeilur eiga ekki að vera þar nein undantekning. Andmælin gegn frumvarpinu. Á hvaða snaga hengdu and- stæðingarnir hatt sinn? Til þess að gera þeim ekki rangt til skal /

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.