Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 77

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 77
Stefnir] Frá Alþingi 1929. 171 víða verið öflugustu andstæðing- ar vinnudóms. 2. Þeir sögðu að dómur myndi jafnan falla útgerðarmönnum í vil. Þetta er nú fyrst og fremst getsakir, að dómurinn verði öðr- um hvorum' aðilja í vil. En ef gera á ráð fyrir, að vinnudómur verði vilhallur, þá benda flest rökin einmitt í gagnstæða átt við það, sem sósíalistar halda fram. Hagsmunir flestra eru bundn- ir við hátt kaup verkalýðsins. Kaupmenn, iðnaðarmenn, embætt- ismenn og starfsmenn hljóta all- ir að óska, að kaup verkalýðsins sé frekar hærra en lægra, því að það skapar fjörugri viðskifti, gerir betra „árferði“ fyrir alla þá, sem eitthvað hafa að selja. En launamenn allir stinga eðli- lega hendi í sinn eigin barm. Þá er og jafnan frekar til- hneiging til þess að vera með þeim, sem fleiri eru, og einnig hjá flestum löngun til þess að vera með þeim, sem fátækari er talinn og meiri „gustuk“ að lið- sinna. Allar þessar ástæður mundu oftast nær engin áhrif hafa á úrskurð vinnudóms. Hann myndi, að fengnum öllum gögnum, dæma réttlátan dóm, En þessar Lesarkasafn Jóns Ófeigssonar er nýjung sem allir kennarar og foreldr- ar œttu að kynna sjer. Út eru komnar um 100 arkir af afar margvislegu lestrarefni fyrir yngri og eldri. Hver örk kostar 30 aura. Bindið kosiar 50 aura. Skrá um innihald safnsins er send hverjum sem þess óskar, ókeypis. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. BOKAVERSlUft SlGPUSAQ t V MUMOSSOWAA

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.