Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 83

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 83
Stefnir] Frá öðrum löndum. 177 H.f. Copland, Reykjavík Símar: 406, 2033. Símnefni: Copland Seljum óðýrast salt í heilum förmum Leitið tilboða hjá okkur áður en þér festið ......= kaup annarsstaðar. === FRÁ ÖÐRUM LÖNDUM. Frh. frá bis. 112. umsvifalaust farið að flytja þá úr landi. Urðu geisilegar æsingar í Moskwa og víðar, og ráðstjórnin sendi kínversku stjórninni afar stranga orðsending, þar sem gef- inn var þriggja daga frestur til skýringa. — Kínverska stjórnin svaraði því, að hún hefði jafnan verið full velvildar til Rússa, en því miður hefði það komizt upp, að kommúnistar hefði verið með undirróður í Mansjúríu og hefði stjórnin þá ekki séð sér annað fært en taka járnbrautina á sitt vald og loka rússneska ræðis- mannsbústaðnum á Karbín. Ráð- stjórnin svaraði þegar, að þessi orðsending Kínverja væri „ófull- nægjandi að efni til og hræsnis- full að orðalagi“ og væri ekki annað fyrir en slíta öllu stjórn- málasambandi. Samningar hafa samt verið hafnir og er búist við að einhver bræðingur verði úr. Fregnir eru mjög óljósar, og við og við dreifa hvorir um sig út fregnum um ófriðleg læti hins. En Kínverjar hafa ekki fengið þann stuðning í almenningsáliti annara þjóða, sem þeir bjuggust við, og mega því 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.