Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 85

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 85
Stefnir] Frá öðrum löndum. 179 DR. HINDHEDE, þektasti nœringarfrœðingur Dana, sagði nýlega i fyrirlestri, sem hann hélt í BERLÍN: . Vér Danir etum ódýrt smjörlíki, en flytjum út smjör- id, af þui ad það er suo dýrt. Þjóðuerjar eru suo heimskir, að kaupa ósköpin öll af þuí. — Auðuitað uceri öðru máli að gegna, ef sannað yrði, að smjömiflutningur uor spilti heilsu þjóðarinnar. En Danir - og sérstaklega bœndurnir, sem ekki bragða annað uið- bit en smjörliki - eru með heilsubeztu þjóðum á jörðunni. — “ íslendingar, — minkið við yður smjörátið, en kaupið i þess stað BEZTA SMJÖRLÍKIÐ, sem þjer eigið kost á: HJARTAÁS-SMJÖRLÍKIÐ menn skrifuðu undir bréf, þar sem látin var í ljósi aðdáun fyrir Croce. Bréfið komst í hendur rit- skoðara, og allir þeir, sem ritað höfðu undir, voru þegar hneptir í varðhald og sumir urðu að fara í útlegð. Það er almenn trú fjármála- manna að fjárhagur ríkisins sé ærið bágborinn og líran á fallanda faeti, en hver maður, sem ymprar á slíku er óðara handtekinn. Frægðarfarir. Þjóðverjar hafa farið tvær frægðarfarir nýlega, er sýna hví- líkir snillingar þeir eru í verk- legum efnum. 22. júlí kom línuskipið Bremen, eign félagsins Norddeutscher Lloyd, til New York og hafði far- ið yfir Atlanzhafið á 4 dögum, 18 tímum og 17 mínútum. Er það fljótasta ferð, sem nokkurt skip hefir farið yfir hafið, og hefir Bremen því eignast „Bláa borð- ann“ svonefnda (sem reyndar er aðeins nafnbót en enginn borði). Cunardlínuskipið Mauretania hef- ir haft þennan tignarsess síðan 1907. Bremen er 50.000 smálestir og að öllu leyti hið fegursta og veglegasta skip. Getur það flutt 2200 farþega, en skipshöfn er 950. Systurskip þess, Evrópa, brann 12*

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.