Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 86

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 86
180 Frá öðrum löndum. [Stefnir STEINOLÍ A, SMURNINGSOLÍA, BENZÍN. Eftirtaldar tegundir af steinolíu ávalt fyrirliggjandi: Sólarljós, hin þjóðfræga olía til ljósa og eldunar. Óðinn, hin þjóðfræga mótorolía. Alfa sólarolía, liráolía. Danol steinolía, bezta tegund fyrir Fordson tractora. Hinar beztu tegundir af Cylinderolíu og Lageroliu, bæði fyrir eimvjelar og mótorvjelar, ávalt nægar birgðir m. lægsta verði. Landsins stærsta og besta Benzín-versiun. — Pratt Benzín Verzlun Jes Zímsen. Símí 1968. Slmi 1968. þegar það var í smíðum, en er nú langt komið. Hin frægðarförin er flugferð loftskipsins Zeppelíns greifa, und- ir stjórn Eckeners. Flaug loftskip- ið fyrst frá Friedrichshafen í Þýzkalandi til Lakehurst í Banda- ríkjunum og gekk sú ferð ágæt- lega. En þetta var ekki nema nokkurskonar reynsluflug, því að nú var lagt af stað í flug um- hverfis jörðina, og flogið austur. Fór loftskipið eins og leið liggur og eftir nákvæmri áætlun um Friedrichshafen, Tokio í Japan og Los Angelos í Kaliforníu til Lake- hurst. Tók flugið umhverfis jörð- ina 287 klukkutíma. Afskaplegur fögnuður var í Þýskalandi er það fréttist, að fluginu væri lokið. / nœsta hefti, sem kemur 1. desember: íslenzk jólasaga með myndum. Grein með mörgum myndum frá Gyðingalandi eftir Ditlev Nielsen. Lysing á Amazon~landinu með myndum.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.