Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 88

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 88
182 Kviksettur. [Stefnir SlðvðtryggingarfÉlag íslands. Pósthússtræti 2. Reykjavik. Símar: 542 (skrifstofan), 309 (framkvœmdarstjóri), 254 skrifstofan, brunadeild. Pósthólf 718. — Símnefni: „INSURANCE". Aíískonar sjó- og brtinatryggíngar. (Hús, ínnbú, vörar o. fl.) Alíslenzkt sjó- og brunavátryggingarfélag Hvergí betrí og áreíðaníegrí víðskíftí. og fyltur svanadún, léttum eins og lofti, eða næstum því, og hlýj- um eins og meyjarbrosi. Hann hefir ugglaust verið orðinn gam- all og mikið notaður. Sjálfsagt hefir margt dúnhismið verið búið að skríða út um yfirborðið, en samt sem áður var þetta inndæll sloppur og notalegur. Hann sat eins og kóngur í þessu úfna greni, og fellingar hans liðuðust tign- arlega í bjarmanum frá olíulamp- anum, sem stóð á vindlakassa á óhreinu borði. Lampinn var ekki spariklæddur. Glasið var brotið og hettan var úr Ijótum pappa. Líklega hefir hann kostað tvær krónur á sínum tíma og borðið svo sem tíu krónur. Alt hitt, sem inni var, hægindastóllinn, sem sloppurinn var í, stóll, málara- grind, þrjár öskjur af vindling- um og buxnahengi, hefði verið vel borgað með tuttugu krónum. Uppi í hornunum, sem nú voru ósýnileg í skugganum, var marg- þætt flækja af skúmi, svo ekki þurfti neitt að hallast á milli lofts og gólfs. Inni í þessum slopp var maður. Hann var kominn á merkisaldur- inn. Eg á við þann aldur þegar draumórar æskunnar eru roknir burt og maðurinn þykist vera farinn að þekkja lífið eins og það er, og honum finnst sem á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.