Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 89

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 89
Stefnir] Kviksettur. 183 jrtRNVORUDEILD JES ZIMSEN hefir nú fyrirliggjandi flest allar járnvörur Búsáhöld — Smiðatól — Málningarvörur — Gluggagler — Saum. — Ennfremur Ljáblöð Brúnspón — Hnoðnagla — Arfagref — Högg- hvíslar — Skófiur — Mjólkurbrúsa (Patent) Þvottavindur og Þvottarúllur og margt fleira sem er nýkomið og verðið er lægra en allsstaðar annarstaðar. jArnvorudeild jes zimsen hverju augnabliki geti fallið ein- hver stór gæfa honum í fang. Eg á við þann aldur, sem er merki- legastur aldur og skáldlegastur — fyrir karlmenn. Eg á við fimm- tíuára aldurinn. Allir, sem yngri eru misskilja þann aldur herfi- lega, og halda að hann sé ein- hver gamalsaldur. Hvílík dæma- laus fjarstæða! Maðurinn í mórauða sloppnum var með dálítið gráleitt skegg. Hárið var þykkt og var á leiðinni milli pipars og salts. Hann var rjóður í kinnum, og hafði sæg af örsmáum hrukkum í dældinni milli roðans á vöngunum og augn- anna. Augnaráðið var sorgmætt. W Mjög sorgmætt. Ef hann hefði staðið beinn og horft niður, hefði hann ekki séð tærnar á sér, heldur hnappana framan á sér, þar sem þeir hurfu bak við bunguna. Það má ekki misskilja mig. Eg leyni engu. Allar tölur voru ritaðar í bók klæðskerans. — Hann var fimmtugur. En eins og flestir fimmtugir menn, var hann í raun og veru mjög ungur. Og eins og fimmtugir pip......., eg á við ókvæntir menn eru oftast, var hann ákaflega ósjálfbjarga. Hon- um fannst lífið hafa leikið sig fremur hart. Einhversstaðar allra innst í fylgsnum sálarinnar bjó innileg þrá eftir einhverjum, sem

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.