Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 90

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 90
184 Kviksettur. [Stafnir Wjelsmiðjan „hnEÐIHH" Rðalstrœti.G B. Reykjauík. Símar 1365 og 1565. — Símnefni Hjeðinn. Rennismiðja — Ketilsmiðja Eldsmiðja. — Málmsteypa Framkvæmir allskonar vjela-, þilfars-, og bolviðgerðir á skipum. — Vinnur með fullkomnustu vjelum og leysir vinnuna af hendi fljótt og vel. — Rafmagnssýður katla og allskonar vjelahluti. Látið HIEQIHH framkvæma viðgerðir fyrir yður. hugsað gæti um hann, hlúð að honum og gætt hans fyrir vél- ráðum þessa vonda heims. En þetta hefði hann aldrei játað fyrir neinum. Fimmtugur maður fæst ekki til að játa þann sannleik, að hann sé í raun og veru nauða líkur stúlku, rétt innan við tví- tugt. En nítján ára stúlkur geta ekki ímyndað sér, hvað þær eru í raun og veru líkar fimmtugum piparsveinum í mörgu. Ekki sízt þegar sá fimmtugi situr svona einn og einmana, í mórauðum slopp, klukkan 2 um nótt í hálf- tómu húsi, sem bíður dómsdags. Enginn maður hefir nokkurn tíma getað komizt að því, hvað það eiginlega er, sem ungar stúlk- ur hugsa um. Þær vita það ekki sjálfar. Og sama má segja um hálfgamla ókvænta menn. En í þessu efni var maðurinn í mó- rauða sloppnum undantekning frá reglunni. Hann hefði getað sagt það og lýst því nákvæmlega, hvað hann var að hugsa um. Þarna í einverunni og kyrðinni snerust allar hugsanir hans um einn mann, f rábæran snilling, heims- frægan mann, sem heimsblöð og stórþjóðir þekktu undir nafninu Priam Farll. FrægS og auSæfi. Á þeim tíma, þegar Nýi mynda-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.