Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 92

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 92
186 Kviksettur. [Stafnir NÝKOMIÐ: Olíufatnaður svartur og gulur, Olíukápur síðar, svartar, Ferðajakkar fóðraðir m. skinni, Stormjakkar, Regnkápur, Regnfrakkar, Gúmmikápur, Gúmmístigvél, Gúmmískór, Sportsokkar, Sportbuxur. Þessar vörur kaupa menn eins og að und- anförnu ódýrast í Veíðarfæraverzí. „G E Y S S R“ laust lík og auk þess fyrsta lista- verk í veraldarsögunni af lög- regluþjóni. Svo nátturleg varhún, að glæpamenn þorðu ekki að koma aálægt henni. Nei, sýningarnefnd- in átti enga afsökun. Og sýningar- nefndin bar því ekki heldur við, að henni hefði sézt yfir myndina, og hún bar því ekki við að myndin væri illa gerð. Hún bar engu við yfirleitt. Hún hélt bara steinþegj- andi áfram að vera til og taka há laun fyrir að vera til. Enginn vissi neitt um Priam þennan Farll. Utanáskrift hans var Poste restante, St. Martins-le- Grand. Fjöldi listvina, sem þekktu vel, hve óskeikula dómgreind þeir höfðu, og voru vakandi og sof- andi í því að efla og styðja enska listamenn, buðu fáein pund fyrir myndina. En hvað sáu þeir? Þessi óþekti listamaður vildi fá 1000 pund fyrir hana, eins mikið og borgað er fyrir fágætustu frí- merki! Myndin seldist náttúrlega ekki. Eitt blaðið hét verðlaunum hverj- um þeim, sem sagt gæti, hver lögregluþjónninn væri, sem mynd- in var af, og svo sofnaði málið smátt og smátt. Hugirnir dreifð- ust í allar áttir og tóku upp sí- gildari viðfangsefni, svo sem trú-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.