Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 93

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 93
Stefnir] Kviksettur. i ,7 lofanir og þess háttar. Næsta ár þóttust allir vissir um, að Priam Farll þessi myndi sýna aðra mynd af öðrum lög- regluþjóni í Nýja myndasalnum. Það var venjan þegar einhverjum tókst að vinná svona sigur. Nú átti hann að mála annan lögreglu- þjón og þriðja árið þriðja lög- regluþjóninn og svo áfram í 20 ár, og þá væri hann orðinn viður- kendur sem heimsins mesti lög- regluþjónamálari. En Priam Farll sýndi yfirleitt enga mynd í Nýja myndasalnum þetta ár, og fannst mörgum sem nokkurs vanþakk- lætis kenn,di í því. í þess stað sýndi hann þetta ár í París stóra sjáfarmynd með hóp mörgæsa í nærsýn. Og nú urðu mörgæsir frægasti fugl á meginlandinu þetta ár. Parísarbúar töluðu um mörgæsir og Lundúnabúar líka — ári seinna. Franska stjórnin vildi kaupa myndina handa því opinbera og bauð fyrir hana sína venjulegu 500 franka, en Priam Farll seldi hana amerískum list- safnara, Whitney C. "Witt, fyrir 5000 dali. Skömmu seinna keypti sami maður lögregluþjónsmynd- ina fyrir 10.000 dali. Það var "Whitney C. Witt, sem keypt hafði Madonnu og St. Jósef ásamt gef- Verðskrá með myndum yjfir h’inn viður'kenda x skófatnað vorn sendum vér þeim er óska. Pantanir' afgreiddar sam- dægurs gegn póstkröfu. Tryggið yður hagkvœm og ábyggi- leg viöskifti með þvl að skifta við landsins elztu, beztu og stœrstu SKÓVERZLUN: LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON REYKJAVÍK PÓS1HÓLF 968 StMAR: 82 & 882

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.