Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 94
188
Kviksettur.
[Stefnir
RIO-KfSFFI.
Bcsta tegund með lægsta verði dvalt til
fyrirliggjandi hjá andirrituðum. Festið ekki
haup á kaffi án þess að tala fyrst við okkur.
ÓLnpuR Qlsinsori & Co.
REYKJ AVÍ K
TflIjSÍMI 137 MHFMnRSTRÆTI 10
andanum fyrir 200.000 dali. Sama
blaðið, sem áður hafði heitið verð-
launum, reiknaði nú út, að hver
ferþumlungur myndarinnar hefði
kostað yfir 40 krónur.
Og nú var eins og allur blaða-
sægurinn vaknaði af draumi, og
allir spurðu:
„Hver er þessi Priam Farll?“
Enginn gat að vísu svarað þess-
ari spurning, en frægð Priams
Farlls var nú alveg trygð. Og það
þrátt fyrir, að hann hafði van-
rækt allt, sem gera á í Englandi
til þess að verða frægur. Hann
hefði t. d. átt að vera fæddur í
Bandaríkjunum. Hann átti að
verjast blaðamönnum mánuðum
saman, en láta svo aðeins eitt stór-
blað fá örstutt viðtal. Hann átti
að koma til Englands, rækta á sér
hárlubba og vera eins og villi-
köttur. Hann átti að halda ræðu
í samkvæmi um tign listarinnar.
Og svo átti hann náttúrlega að
mála mynd af föður sínum eða
afa með pensil í hendi, til þess að
sýna að hann væri af listamanna-
ætt. En það var nú eitthvað ann-
að. Myndir hans voru sín úr
hverri áttinni. Og hann gekk á
snið við allar venjur og velsæmi.
Og samt hrúgaði hann frægð á
frægð ofan. Hann var auðsjáan-
lega einn af þessum mönnum sem
helzt allt uppi. Enginn þekti hann,