Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 95

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 95
Stefnir] Kviksettur. 189 Stærsta úrval af úrum og klukk- tím og allskonar gttll- og sílfurvörum. Að ógleymdum trúlofunarhringunum frægu. — Fegursti varningurinn í borginni Sigurþór Jónsson. Austurstræti 3. Símnefni „Úraþór". Enginn sá hann. Engin stúlka giftist honum. Hann var allt af einhversstaðar úti í heimi og all- ar fregnir um hann voru á reiki. Jafnvel Parfitts, er seldu myndir hans í Lundúnum, vissu ekkert um hann, nema hvað þeir fengu að sjá nafn hans aftan á tékkum upp á þúsundir og tugi þúsunda. Þeir seldu fyrir hann þetta fimm stórar og fimm litlar myndir á ári. Þær komu utan úr óvissunni og tékkarnir fóru út í óvissuna. Ungir listamenn söfnuðust, mál- lausir af aðdáun, fyrir framan listaverk hans, sem nú prýddu öll stærstu söfn Norðurálfunnar (nema í Lundúnum). Þeir tignuðu hann, þá dreymdi um hann, hann var eins og tákn fegurðar, skrauts, listfengi og takmarka- lausrar getu. Þeim var ómögulegt að hugsa sér hann sem mann, eins og þeir voru, raann, sem þyrfti að reima að sér skóna, hreinsa litborð, mann með órótt og kvíðafult hjarta og hræddan við einveruna. Og loks fékk hann svo það hæzta tignarheiti, sem til er, en það er að vera nefndur í blöðum og samræðum án nokkurs titils eða tignarheitis. — Menn segja aldrei: „Hinn frægi stjórnmála- maður A. J. Balfour" eða „hin ágæta leikkona Sarah Bernhardt",

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.