Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 15

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 15
Stefnir] Lífsskoðanir og stjórnmál. 13 að til þeir komast eitthvað hærra. En með mannkynssöguna fyrir augum er full ástæða til þess að vera þakklátur fyrir, að menn eru þó komnir þetta, því það hefir kostað mikla baráttu og marga fórn að koma þingræðisfyrir- komulaginu á og séreignarskipu- laginu á það stig, sem það stend- ur nú á. Þeir menn, sem börðust fyrir þeim hugsjónum á sínum tíma, mættu ,,bylta sér í gröfum sínum“, er þeir heyra pólitíska angurgapa og andlega vanskapn- inga nútímans í hópi Kommúnista bölva því lýðfrelsi, sem nú ríkir. Eg get þannig fyrir mitt leyti gert grein fyrir því, hvers vegna eg er Sjálfstæðismaður og játað það hreinskilnislega, að það eru lífsskoðanir mínar, sem ráða því. Og eg get þá einnig játað það, að það er einkum trú mín á eilíft gildi einstaklingsins, sem eg byggi þær lífsskoðanir á. Því ef svo væri, að sál manns væri engin til, — ef svo væri, að vonir manna og þrár, trú þeirra og list, snilld og göfgi væru aðeins hvarflandi leiftur og sjónhverfingar, — ef allt það, sem gefur lífinu gildi í augum vitiborins manns, og allt það, sem hefur það upp yfir verzlun um bita og brauð og von- lítið matarstrit, væru aðeins láta- læti og leikur barna, — hvaða á- stæða væri þá til að bera virðingu fyrir lífinu, hvaða ástæða væri þá til að bera þá virðingu fyrir sjálf- um sér, að vilja vera eitthvað meira en — villidýr. Til hvers ættu menn þá að vera að trúa á gildi einhvers málsstaðar? Til hvers ættu menn þá ekki að verzla með sannfæringu sína eins og hverja aðra vöru? Til hvers ættu menn þá að vera að baka sér ófrið og jafnvel ofsóknir marga stund og stundum æfina á enda vegna undirokaðs málsstaðar? — Eg er ekki í neinum vafa um, að þeir, bæði hér á landi og ann- ars staðar, sem hafa selt sann- færingu sína „rauðu“ flokkunum fyrir feit embætti og virðinga- stöður, hefðu ekki gert það, ef trú þeirra á eilíft gildi einstaklingsins hefði verið eitthvað meira en nafnið tómt. Og eg er sannfærður um, að megnið af þeirri stjórn- málaspillingu, sem farið hefir eins og smitandi sótt yfir löndin hin síðustu ár, á rót sína að rekja til þess, að menn hafa farið með völd og fjárráð, sem héldu, að líf sitt og annarra manna væri á enda með líkamsdauðanum. Eg skil ekki í því, að þeir menn, er við höfum horft á misnota völd og fé, hefðu gert það, ef þeir hefðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.