Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 12

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 12
10 Lífsskoðanir og stjórnmál. [Stefnir er svo komið, að um 80% af kennaraliði landsins við skólana upp og ofan eru menn, sem ann- að hvort eru yfirlýstir Kommún- istar eða náskyldir þeim í lífs- skoðunum. Af þessu má því álykta, að lífs- skoðanir Kommúnista eigi all - veruleg ítök í mönnum utan póli- tískra vébanda þess flokks. Það verður blátt áfram ekki komizt hjá því að fullyrða, að þeir, er mestu ráða í hinum „rauðu“ flokkunum, séu þeim fullkomlega sammála í flestum greinum og láti sér vel líka, að áhrif þeirra á þjóðina eflist og breiðist út. — Það hefir engin áhrif á þessa nið- urstöðu, þótt maður viti, að ýmsir menn í þeim flokkum séu öðru hvoru að ausa úr skálum reiði sinnar yfir skaðsemi Kommún- ismans. í sumum tilfellum eru það auðsýnileg ólíkindalæti. 1 öðrum tilfellum eru það menn, sem tala um lífsskoðanir í óþökk síns flokks, af því þeir fara þar sínar eigin götur. En þá má telja mál komið að fletta við blaðinu og spyrja: — Hverjar eru lífsskoðanir okkar, Sjálfstæðismannanna? Er ekki hægt að tala um neitt ákveðið kerfi lífsskoðana, sem okkur sé yfirleitt sameiginlegt, og afstaða okkar til félagsmálanna, stjórn- málanna, eigi rót sína að rekja til? Sumir vilja nú ef til vill svara, að svo muni ekki vera. Þeir munu halda því fram, að flokkur okkar sé flokkur einstaklingsfrelsisins. Hann hafi að geyma menn úr öll- um áttum, — menn með ólíkustu og sundurleitustu lífsskoðanir, — menn, sem eigi það eitt sameigin- legt að vilja vernda einstaklings- legt athafnafrelsi innan þing- ræðis-þjóðfélags — menn, sem telji fólkinu fyrir beztu að berj- ast lífsbaráttunni án afskifta rík- isvaldsins að svo miklu leyti, sem slíkt má verða, — menn, sem telja frjálsa samkeppni á sem flestum sviðum og söfnun einka- fjármagns nauðsynleg skilyrði fyrir efnahagslegri afkomu fólks- ins. Að öðru leyti en þessu geti svo allar skoðanir verið skiptar. Það mun vera auðvelt að benda á, að í okkar flokki berjist efnis- hyggjumenn og hugsjónamenn hlið við hlið, raunhyggjumenn og draumóramenn fallist í faðma, trúmenn og guðleysingjar haldist í hendur og yfirleitt menn með hvaða lífsskoðanir sem er. En við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.