Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 122

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 122
120 þeirra. En sú hugmynd varð að bíða betri tíma, og var nú í stað- inn komið á einskonar félagsbú- um — svonefndum Kolkhoser — sem í orði kveðnu voru eign bænda, og mættu þeir skifta með sér afrakstri þeirra, þá er þeir hefðu int af hendi vissan hluta hans, við verði, er ríkið ákvað. Þegar fyrirætlunin um að láta allar fjölskyldur búsins búa und- ir sama þaki og hafa sameiginlegt mötuneyti strandaðiáþví, að sam- búðin reyndist erfið, fékk hver fjölskylda kofa út af fyrir sig, með dálítilli garðholu, og mátti hún halda nokkru af skepnum sínum. Það var þó ekki langt á að minnast, að það þótti ramm- asta auðvaldshneyksli að bónd- inn ætti kú, en nú var það viður- kennd góð kommúnistisk regla. Þegar nú var búið að miðla þannig málum, leit allt vel út í fyrstu. Útstreymið frá stórbúun- um hvarf úr sögunni, og bú þau, sem rifin höfðu verið niður, voru reist við aftur. — Menn biðu nú uppskerunnar 1930 og reyndust uppskeruhorfur framúrskarandi góðar; uppskeran varð 10 miljón- um smál meiri en haustið áður. Var nú hægt að fá betri sönnun fyrir því, að þetta væri hin rétta [Stefnir leið að ráða fram úr landbúnaðar- málum Rússlands? Þegar betur var að gætt, dofn- aði nokkuð yfir bjartsýninu, því í rauninni var hin mikla uppskera að þakka alveg óvenju-hagstæðu tíðarfari. — Búskapurinn sjálf- ur var hreinasta hneyksli. Blöðin höfðu margar sögur að segja um leti og slæpingsskap bænda. — Á búum, þar sem verkfærir menn skiftu 100, var í mesta lagi hægt að nudda 20—30 út til uppskeru- vinnunnar. Bolsjevíkar sögðu að sér kæmi þetta ekki á óvart, og hefðiþvíráðsmönnumbúanna ver- ið gefið einræðisvald og gætu þeir skipað hvaða. bónda hvaða verk sem væri og væri skipunnini ekki hlýttt, lægju við harðar refsingar. Reynzla þessa fyrsta árs sýndi, að bændur höfðu lítt látið skipast við agann. Áður en hefja skyldi nýtt bú- skaparár, þótti sýnt, að gera yrði nýjar tilslakanir. Voru þar eink- um tvær og báðar næsta athygl- isverðar. Hin fyrri var, að skifta bænd- umí vinnudeildir, 40—60 í hverja, og stjórnaði sérstakur verkstjóri hverri deild — skyldi hann halda aga og reglu og hegna þeim, sem óhlýðnuðust. Með þessari skift- Baráttan við rússneska bóndann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.