Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 48

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 48
46 St j órnmálaþættir. [Stefnir það, að styðja hverja viðleitm til þess að bjarga atvinnuvegunum frá hættu af hruni bankans. Nú var þá ekki nema um tvennt að velja fyrir stjórnina: Vtrða undir, og fara frá völdum eða láta undan. — NauSsyn Iandsins hafði ekki getað sveigt hana út af braut sinni í þessu máli. En nú var hún sjálf í veði. Hvort var nú meira virði í hennar augum? — Þetta átti nú brátt að koma í ljós. Þegar frv. þetta kom á dag- skrá fékk stjórnin það tekið út í bráð. Og skömmu síðar kom svo fjármálaráðherra með breyting- artillögur við skiftameðferðarfrv. sitt, breytingartillögur, sem voru alveg nýtt frumvarp, en var efn- islega alveg sama lausn á málinu eins og í frv. n. d. þingmanna, en nokkuð öðruvísi útfært. — Aðal- atriðið var það, að stjórnin rann nú frá allri sinni fyrri aístöðu, þegar líf hennar var í veði. Voru tillögur hennar samþykktar bæði í efri deild og við eina umræðu í neðri deild með nokkrum breyt- ingum, og er niðurstaðan af mál- inu kunnari en svo, að frá þurfi að skýra. íslandsbanki er endur- reistur með 3 miljón króna for- gangshlutafé úr ríkissjóði og renn ur jafnframt inn í annan banka miklu minni, sem stofnaður er, og heitir Útvegsbanki íslands o. s. frv. I hann leggur ríkissjóóður 1V2 miljón króna, svo að fram- lagið er þá alls komið upp í 4Vá miljón króna. Þetta var þá happasæl lausn á málinu, og hart, að aðal þö.skuld- urinn á leið þess skyldi vera sjálf sijórnin, sem átti að hafa for- göngu í björgunarstarfinu. Herfilegri frammistaða í stór- máli hefir aldrei sést hér á landi, og mesti gallinn á lausn málsins var sá, að þurfa að afgreiða það í hendur þeirrar stjórnar, sem var svo átakanlega búin að sanna, að hún kunni ekki með bankamál að fara. Meira skal svo ekki segja hér um afskifti stjórnarinnar af bankamálum. Væri þó margt til ef rúm leyfði, t. d. sú ráðstöfun, að taka lánsstofnanir, sem stjórn- að hafði verið ágætlega með litl- um tilkostnaði, og búa til „banka“ undir ofboðslega dýrri stjórn, mest að því er virðist af fordild og svo náttúrlega til þess að bæta úr „atvinnuleysi“ verðugra flokks manna. Og auðvitað er sá banki með ríkisábyrgð. Bankastarfsem- in í landinu er því nú, beinlínis og óbeinlínis, öll hjá ríkinu. Hvað allt þetta fávíslega og ill- girnislega athæfi í bankamálun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.