Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 79

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 79
Stefnir] Pólitískt söguágrrip. 77 stjórnin framkvæmt, án nokkurr- ar íhlutunar löggjafarvaldsins. En skipulagning á sölu afurða landbúnaðarins Innan lands og ráðstafanir til hækkunar á vöru- verði landbúnaðarvaranna á- kvörðun lágmarksverðs, t. d. er ekki hægt að koma í framkvæmd nema með nýrri löggjöf. En þing- flokkur Framsóknarmanna og Jafnaðarmanna eru nú sem stend- nr ekki nógu sterkir til þess að koma einir slíkri löggjöf fram í Alþingi, því að Sjálfstæðisflokk- urinn hefir stöðvunarvald í efri deild. Málin liggja því þannig fyrir, að hin nýja stjórn hefði getað framkvæmt kauphækkunina fyrir verkamenn, en hún hefði ekki get- að framkvæmt kauphækkunina fyrir bændur. (Auðk. af höf.). Það verður stærsta mál Fram- sóknarflokksins, nú á næstunni, að koma í framkvæmd marg- nefndum ráðstöfunum til hækk- unar á verði landbúnaðarafurð- anna innan lands. Framsólcar- flokkurinn ber ábyrgðina á því, að koma því máli fram. Við höfum ekki bolmagn til þess einir, og það má gera ráð fyrir því, að við getum ekki komið því fram einir eftir næstu kosn- ingar. Við þurfum því að koma því fram með samningum við aðra. Það er ólíklegt, að við komum því fram með aðstoð Sjálfstæðis- manna, því að löggjöf um þetta hlýtur að verða mjög í gegn hags- munum kaupmannastéttarinnar. Það er miklu líklegra, að bændafulltrúarnir á íslandi verði að fara eins að og bændafulltrú- arnir í Danmörku og Svíþjóð, að koma fram hækkun á verði land- búnaðarafurðanna með samning- um við Jafnaðarmenn. Og þá kemur spurningin: Hvað verðum við þá að láta á móti, til þess að jafnaðarmenn semji við okkur um þetta? Svarið liggur ákaflega beint við. Það verður samið í aðalat- riðum svona: Kauphækkun fyrir verkamenn við opinbera vinnu. Kauphækkun fyrir bændur með hækkuðu verði landbúnaðaraf- urða. Tíu aura hækkun á tíma- kaupi er tíu aura hækkun á kjöt- pundi. Samningarnir um það eiga að gerast, þegar hægt er að gera þá, þ. e. eftir næstu kosningar. Eg bar því fram í flokknum svohljóðandi tillögu: „Út af þeirri stjórnmálalegu aðstöðu, sem nú liggur fyrir, á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.