Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 133
Stefnir]
BYGGINGAREFNI.
-? Höfum aS jafnaði fyrirliggjandi eða útvegum með stuttum
fyrirvara:
Steypustyrktarjárn, þakpappa, bindivír, kalk, korkplötur,
Korkparket, gluggatróð, saum, Sika-þéttiefni (gerir steinsteypu
vatnshelda), linoleum gólfdúka, vírnet, loftrásir, ennfremur
Eldfæri
í afarmiklu úrvali: Eldavélar, svartar & emalj., þvottapottar,
emalj. ofnar, kirkju- og skólaofnar.
Vatns- Og skolpleiðslur.
Baðtæki Og hreinlætisvörur
Baðker af öllum gerðum, og ýmsum litum. Blöndunaráhöld, bað-
vatnsgeymar, handlaugar, hvítar & aðrir litir, eldhússvaskar
einfaldir & tvöfaldir, vaskar úr ryðfríu stáli. — Eldhússborð
úr ryðfríu stáli með innbyggðum vask, vatnssalerni, venjuleg
og hljóðlaus. — Nikl. og krómhúðaðir kranar af öllum gerðum.
Miðstöðvartæki.
Miðstöðvarkatlar af ýmsum gerðum, miðstöðvareldavélar, Clas-
sic, Rayrad og Golf miðstöðvarofnar, allskonar leiðslur, armatúr
og kranar, þétti- og einangrunarefni, járnplötur til umgerða um
miðstöðvarofna.
Járn Og járnvörur.
Svart og galv. plötujárn, skeifnajárn, galv. gjarðajárn.
Vélar og verkfæri.
Steinsteypuhrærivélar og spil, hjólbörur, steypuskóflur, járn-
brautarteinar og hjólgangar fyrir fiskreiti, o. fl.
Biðjið um verðskrá
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN.
Símnefni: Jónþorláks.
Reykjavík. __________________