Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 90

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 90
88 Fjárstjórn Isafjarðar. [Stefnir vangreidda leigu um 80 þús. kr. og lán veitt félaginu um 40 þús. kr., alls 120 þús. kr. Eru þá ótaldir vextir af vangreiddri leigu undan- farinna ára, minst 12 þús. kr. 4. Bíóið. Bærinn hefir nú um nokkurra ára skeið rekið bíó. Það þótti gott fyrirtæki meðan það var í einstaklinga höndum, en bænum hefir það engan arð gefið. Fjárstjórn bæjarins. Hér hafa menn þá séð ofurlítið dæmi upp á þjóðnýtingu í höndum jafnaðarmanna. En um fjárstjórn sjálfs bæjarins fæst sæmileg mynd af eftirfarandi athugunum: Skuldir í ársl. 1933 um 710.000 kr. — — 1923 — 240.000 — Hækkun skulda — 4-70.000 — Eignaukning á sama tíma: Arðberandi eignir um 280.000 kr. óarðberandi — — 30.000 — Auknar útist. skuldir, að verðmæti .. .. — 40.000 — Samtals 350.000 — Hagurinn hefir því versnað um 120,000 krónur. 1 drslok 1933 er hagur bæjarins þessi: 1. Halli d rekstri bæjarins á ár- inu 1933 var um 33,000 krónur. 2. Bærinn er í megnum vanskil- um. Áfallnir vextir á lánum bæj- arfélagsins á árinu eru að mestu leyti ógreiddir. Brunabótagjöld af húseignum, sem greiðast áttu 15. október eru: ógreidd. Fasteignoskattur til ríkissjóðs og mestur hluti skemtanaskatts er ógreitt. Langmestur hluti þess, sem bær- inn átti að greiða óðrum bæjar- og sveitafélögum vegna þurfamanna, sem þar dvelja, er ógreitt. Þessar kröfur, sem bærinn hefir ekki getað staðið skil á á árinu, eru 50—60 þúsund krónur. Fjdrsukkvð: Á þessum fjársukksárum hefir bærinn selt eina fasteign á 115.000 krónur. Á eigninni hvíldu veruleg- ar veðskuldir. En í stað þess a5 láta andvirðið renna til greiðslu þessara skulda, hefir það verið not- að sem eyðslueyrir utan áætlunar- Þá er vert að athuga framferði jafnaðarmanna í verkamannabú- staðamálinu á ísafirði, af því a5 þeir hafa jafnan talið það vera eitt sitt mesta áhuga og metnaðar- mál. Á fjárhagsáætlun bæjarins 1930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.