Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 113
Stefnir]
Kraftaverk Andkrists.
111
Garðyrkfuáhöld.
Fjölbreyttasta og langstærsta úrval, sem nokkru sinni áður hefir hér á land
komið, höfum vér nú fengiö, enda mun ekki af því veita, því sala okkar á garö-
yrkjuáhöldum hefir aukizt svo stórkostlejga ár frá ári, að það mun vera einsdæmi.
Reynslan hefir sýnt, að betri verkfæri er ekki hæg;t að fá, allt fyrsta flokks vör-
ur, og verðið, eftir gæöum, það lang-lægsta. Nokkrar teg. af öllum þeim mikla
fjölda, sem viö höfum á boöstólum, viljum við benda yður á:
Stunguskóflur 5 teg. Stungu-, haug-, hey- og jarðeplakvíslar. Ofanafristu-
spaðar og blöð. Arfagref fjöJdi teg. Rófuhökkur. Höggkvíslar. Grasklippur. Trjá-
klippur, stórar og smáar. Blómklippur. Plöntuskeiðar margar teg. Plöntupinnar.
Graskanaskurðar^árn. Götujárn. Handsláttuvélar. Járnhrífur, allar stærðir. Smá-
hrífur og önnur lítil áhöld handa börnum höfum við einnig í góðu úrvali og margt,
margt fleira, sem of langt yrði upp aö telja.
Væri því ekki úr vegi f~rir yður, sem þurfið á garöyrkjuáhöldum að halda,
að llta inn til okkar við fyrsta tækifæri.
Járnvörudeild
HnfnarMtrætl 21, iteykjavfk.
kjör þeirra. I þrjátíu ai iiaíð honum fannst eymd tilverunnar
hann skrifað og brotið heu nn
án þess að finna nokkra lausn
málsins. Og er hann heyrði her-
klukkuna óma, hlýddi hann kalli
hennar og æddi út á strætið.
Þar þreif hann vopn og slóst í
lið með uppreisnarrnönnum, í
þeirri von, að gáta sú, er hann
hafði ekki getað ráðið, kynni að
leysast með ofbeldi og valdi, og
að fátæklingarnir kynnu að geta
unnið sér betri kjör með baráttu
sinni.
Þarna stóð hann allan daginn
og barðist, og allt umhverfis hann
féllu samherjar hans og blóð
þeirra slettist á andlit hans, og
meiri og óbærilegri, nú, en nokkru;
sinni fyr.
En í hvert sinn, er púðurreyk-
urinn dreifðist, ljómaði litla lík-
anið fyrir augum hans, það stóð
óhaggað þrátt fyrir allt vopna-
brakið, efst á strætisvirkinu.
Og hvert sinn er hann sá það,,.
flugu gegn um heila hans orð-
in: „Ríki mitt er einvörðungu af'
þessum heimi“. Loks fannst hon-
um, sem þau hefðu skráð sig sjálf
á loftið og leiftruðu þaðan fyrir
augum hans, rituð með eldi, blóði
eða reyk.
Hann varð hljóður. Hann stóð
þarna með byssu í hendi, en hann,.