Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 36

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 36
34 Stjórnmálaþættir. [Stefnir drægt fyrir öllu þessu, sem nú hefir verið talið, án nokkurrar lántöku. En nú þurfti til alls þessa að taka lán. Allar umframtekjurnar fóru til annars, og dæmin hér að framan sýna, að það var engin furða þó að mikið þyrfti. Af þessu öllu saman má sjá, hvernig Framsóknarstjórnin kom fénu í lóg. En skeð er skeð. Þjóðin fær nú um óákveðinn tíma að mæðast undir byrðinni. En undir því er nú mest komið, að annað eins þjóðarólán fái ekki að henda aftur, því að það getur vel riðið fjárhagslegu sjálfstæði að fullu, að ekki sé talað um þá spilling og þann ósóma, sem er að slíku at- hæfi og það á hæstu stöðum. SKATTAMÁLIN. Árin 1924—’27: Þegar íhaldsflokkurinn tók við völdum 1924 og setti sér það mark, að glíma við fjárhagsóreið- una og skuldasúpuna, varð ekki hjá því komist, að leggja þunga skatta á. Sérstaklega notadrjúg- ar í þessu efni voru þær ráðstaf- anir, að hætt var að framkvæma haftakák fyrri stjórna, og settur hár verðtollur á óþarfari vöru- tegundir. Auðvitað voru skatt- arnir tilfinnanlegir, en það var bót í máli, að fénu var varið til þess að borga skuldir og létta þannig byrðarnar í framtíðinni. Þegar skuldirnar höfðu verið lækkaðar, og vaxtabyrðin ein var lækkuð um hálfa milljón, en hinsvegar fjárkreppa og örðug- leikar fyrir atvinnulífið í landinu, voru skattarnir lækkaðir, einkum þeir, sem komu niður á fram- leiðslunni, og hefir verið getið um þetta áður. Fyrstu spor Framsóknar. Á fyrsta þingi Framsóknar- stjórnarinnar voru skattarnir hækkaðir aftur, og það tilefni notað, að halli hafði orðið á rík- isbúskapnum. Ekkert þýddi að benda á, að þetta stafa.ði mest- megnis af því, að árið hafði verið mjög rýrt tekjuár. Var þetta þó mjög vel reiknað út og sýnt af þingnefnd, sem með málið fór, fjárhagsnefnd, að vænta mætti tekna að óbreyttri löggjöf er næmu 12,260,000 krónum á ári,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.