Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 24

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 24
22 Stjórnmálaþættir. [Stefnir ir 1V4 milj. krónum, eðá næstum því tíunda hluta ríkisteknanna. Árið 1925 var annað góðæri í röð, og urðu því ríkistekjurnar afarmiklar, eða fullar 16 miljónir kr. Þá var samt sem áður svo spart á haldið, að tekjuafgangur varð 5.123.000 krónur. Borgað- nr voru lausaskuldir 3.876.280 kr. Sjóður hækkaði upp í 3.731.000 kr. Og 'svo mikið var afborgað alls, að skuldir lækkuðu niður í 11.832.000 kr. Vaxtabyrðin var enn yfir 1 milj., en nú var búið að grynna svo á skuldunum, að þes^i hvimleiði gjaldaliður hlaut að lækka stórkostlega. Þetta kom sér líka vel, því að næstu tvö ár gekk yfir landið skæð fjárkreppa (verðfall á fiski og kolaverkfallið o. fl.). Tekj- urnar rýrnuðu því mjög og at- vinnuvegirnir börðust í böltkum. Skuldir höfðu verið borgaðar svo ríflega, að vaxtabyrðin komst nið- ur í um 700,000 kr., en á hinnbóg- inn hafði sjóðseignin aukist svo, að ríkissjóður mátti við nokkrum halla á búskapnum. Nú var því snúið sér að því, að létta lcrepp- una eins og unnt var. Það var gert með þessu: 1. Sköttum var létt af. Tollar á kolum, olíu og salti voru lækk- aðir, tunnutollur felldur niður og kornvörutollur, 25 % gengisvið- aukinn á vörutollinum var af- numinn og verðtollurinn lækkað- ur að mun. Þessar ívilnanir námu að minnsta kosti 1 miljón á ári. 2. Verklegar framkvæmdir voru auknar til þess að hamla móti atvinnuleysi því, sem jafn- an fylgir í kjölfar kreppunnar. Þessi tvö ár var varið um kr. 3.000.000 í þessu skyni. 3. Engar nýjar skuldir voru stofnaðar, sem ríkissjóður þurfti að standa straum af, en rífleg og mjög hagstæð lán voru tekin handa Veðdeild (5. fl.) og Rækt- unarsjóði til þess að örva fram- kvæmdir og létta þannig krepp- una. Nokkur halli varð á rekstri ríkisbúsins af þessum ráðstöfun- um (um 114 millj. samtals bæði árin), en það var halli, sem bú- ið var að sjá fyrir með fjársafni fyrirfram. Á þann hátt á ríkis- sjóður að vera nokkurskonar miðlun milli góðra og lakra ára, safna í góðærunum til þess að geta miðlað ríflega í vondu ár- ferðinu. I árslok 1927 eru enn 3,3 millj. í sjóði. Þannig var þá ástandið í árslok 1927. Skuldir höfðu lækkað um meira en þriðjung og vaxtabyrð- in svipað. Framkvæmdir voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.