Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 46

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 46
44 Stjórnmálaþættir. [Stefnir þess að fá Ásgeir og fylgismenn hans til þess að sleppa málinu frá sér út úr deildinni, en efn dtild þóttist stjórnin eiga vísa. Nefnd- ina vildi ráðherrann ómögul.'ga skipa, fyrr en málið væri komið út úr deildinni, og kom þar enn fram lævísin. Sósíalistar heimt- uðu mann í nefndina, og yfirleitt vildi stjórnin vera orðin óháð þeim Ásgeiri og hans mönnum áður en hún skipaði nefndina, því aldrei var að vita nema þeir heimtuðu að hún væri skipuð ó- hlutdrægum mönnum. Þetta hafði stjórnin í gjgn, og var það stórmikil yfirsjón af Ás- geiri og hans mönnum, að hulda ekki málinu hjá sér, þar til þeir höfðu fengið skilyrðum sínum fullnægt. Strax, þegar málið hafði verið afgreitt úr deildinni, var nefndin skipuð. I henni var sósíalisti, en enginn SjáliLtæðis- maður. Tillaga frá Sjálfstæðismönnum um það, að fá nefndina skipaða af óhlutdrægum aðilja, sem sé bankastjórum Landsbankans var feld. Nú var auðvitað sjálfsagt, að fresta málinu meðan nefnuin var að starfa. En það sá nú á, að stjórnin þóttist óhrædd, og herti nú allt hvað af tók á málinu. — Sjálfstæðismenn töfðu og r.-útuðu um afbrigði. Eins og nú var kom- ið gat ekkert vit verið í því, að af- greiða frumvarp um skiftameð- ferð á bankanum, fyr en rann- sókn væri lokið. Og þó var nú nýtt atriði komið inn í málíð, sem enn meiru varðaði. Á fundi 10. febr. hafði banka- ráð íslandsbanka ákveðið að útvega bankanum forgnngs- hlutafé upp á eigin hönd úr því að stjórnin vildi ekkert gera, nema leggja bankann á högg- stokkinn. Naut bankaráðið að- stoðar Sveins Björnssonar við þessa tilraun utanlands, en innan- lands gerðust nú þeir atburðir, að innstæðueigendur kusu nefnd, er gekkst fyrir því, að safna inn- anlands forgangshlutafé, eink- um meðal þeirra, sem fé áttu inni í bankanum. Gekk þessi innlenda hlutafjársöfnun .svo vel, að á fremur skömmum tíma fengust nál. 2 milj. króna. Horfurnar er- lendis voru heldur ekki svo slæm- ar, og mun innlenda fjársöfnun- in hafa ráðið miklu um það. — Það gat ekki náð nokkurri átt, að keyra nú eins og á stóð í gegn um þingið frumvarp um gjald- þrotaskifti. En stjórnin sat enn við sinn keip. Leyfði hún að vísu að málið færi í nefnd ef því væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.