Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 32

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 32
30 Stjórnmálaþættir. [Stefnir haldgott til lengdar og þá var hlaupið í það vígi, að játa fjár- eyðsluna, en verja hana með því að stjórnin hefði varið fénu svo vel, að landsmenn ættu að vera þakklátir stjórninni. Þetta er sú aðferð, sem höfð er í bókinni frægu, sem stjórnin lét gefa út, og varði til þess tugum þúsunda króna úr ríkissjóði í fullkomnu heimildarleysi, í þeirri bók er beinlínis gumað af því, hvuð stjórnin hafi farið langt fram úr heimildum fjárlaga. Þessháttar aðfarir ríkisstiórn- ar eru vitanlega mjög alvarleg brot á embættisskyldu ráðherr- anna, og ættu þeir, sem slíkt gera, að sæta ábyrgð fyrir landsdómi — hvort sem fénu er vel eða illa varið. Því að það er þingsins og einskis annars að ákveða til hvers skuli verja fé ríkisins og hve miklu. En hér kastarsvotólfunum, að á þeim liðum fjárlaganna, sem telja má áætlunarupphæðir, tók ríkisstjórnin sér fullkomið fjár- veitingarvald. En auk þessarar almennu skyldu ríkisstjórnarinnar að-fara eftir fjárlögum, verður aldrei út skafið, að stórfé var hent í hreint og beint fjársukk, og oft- ast til þess að gera flokksmönnum greiða eða draga fram hluta flokksins og stjórnarinnar sjálfr- ar. Má nefna þar sem dæmi bók- ina, sem nú var minnst á, sem ein- göngu er gefin út til þess að vinna stjórninni fylgi með staðlausu gumi af stórvirkjum hennar. Bókinni var dreift út í þús- undatali áður en Landsreikning- urinn fyrir 1930 kom út með myndina af fjárhagnum eins og hún var orðin af þessu háttalagi. En rétt til þess að sýna, hvort allt féð fór í þarfa og þjóðnýta hluti, og hvernig á því var haldið má nefna fáein af fjölda dæma úr landsreikningnum. Úr landsreikningi fyrir 1928: Til utanferða ráðherra var veitt 6000 kr. en varð 11,396 kr. Risnufé var veitt 4000 kr. en varð 8000 kr. Ferðastyrkir til útlanda, úthlutað af stjórn 6000 kr., en varð 25,000 kr. Auk þess ýmsir ferðastyrkir á öðrum liðum, um 25,000 kr. eða alls 50,000 kr. í stað 6000 kr. Þá var sukkað með landhelgis- sjóð. Hestahald sjóðsins var 6,814 krónur, og var þó Tíminn búinn að hamast út af þessum hestum áður, bíll kostaði 11,500 kr. o. s. frv. Hvanneyrarf jósið má telja hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.