Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 129
Stefnir]
127
AGA-
eldavélin
«
sem fundin var upp af sænska Nobels verðlaunamanninum Gustav Dalén er
tvímælalaust fullkomnasta eldavcl heimsins. AGA-eldavélÍn, sem brennir
koksi eingöngu, er ekki aðeins fljótvirkari, þægilegri og fegurri en aðrar
eldavélar, heldur og eldneytisspör og svo ódýr í rekstri að undrum sætir.
Það sem vakti fyrir uppfinningamanninum, var það fyrst og fremst, að búa
til eldavél, sem að væri ódýr í rekstri og þyrfti litla umhugsun. Er vissu-
lega hægt að segja, að uppfinningamanninum hafi orðið vel ágengt í þess-
um efnum, því að AGA-vélin notar eldsneyti, miðað við koksverð hér á landi,
fyrir aðeins ca. kr. 80.00 allt áriS, og brennur þó stöðugt nótt og dag.
AGA-eldavélin gætir sín sjálf, og það þarf aðeins að láta í hana 2svar á
sólarhring, kvölds og morgna. Til bökunar, sem og á öðrum sviðum, stendur
AGA-eldavélin öllum öðrum framar, og er það einkum að þakka hinum jafna
og hæfilega hita í bökunarofninum, sem aldrei bregst. Hér á landi hafa
þegar selzt yfir 50 AGA-eldavélar, og eru ummæli eigenda þeirra öll á þá
leið, að svo virðist sem engin lofsyrði séu nægilega sterk til að lýsa ágæti
þeirra. AGA-eldavélar kosta kr. 1200.00 óuppsettar.
Sá, sem leggur peninga 1 kaup á AGA-eldavél, mun fljótlega komast
að raun um, að ekki myndi vera hægt að ávaxta fé sitt á betri hátt.
Allar frekari upplýsingar hjá einkasölum AGA-eldavélarinnar á íslandi
Helgl Mag'nús§on & Co.
Hafnarstræti 19, Reykjavík.