Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 76

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 76
74 Pólitískt söguágrip. [Stefnir Undirbúningur þingsins. ,,Hér í bænum hafa gengið miklar sögusagnir út af þessum viðburðum. Hafa gengið miklar sögur um væntanleg stjórnar- skifti. Þykir mér rétt, að segja nokk- uð nánara frá tíðindum, þeirra vegna allra helzt, sem fjær búa, sem við og einkum erum um- boðsmenn fyrir Framsóknar- menn. Eftir kosningarnar í sumar hefir mikið starf verið unnið inn- an Framsóknarflokksins. — Allir hafa sameinast, án tillits til gam- arra væringa(!) um það sameig- inlega takmark, að styrkja að- stöðu flokksins sem bezt und- ir næstu kosningar. —- Áhugi innan fldkksins hefir stórlega glæðst, enda er það öllum ljóst, hver hætta er fyrir dyrum, kæmi það fyrir, að Sjálfstæðisflokkur- inn næði meiri hluta. Framsóknarflokkurinn var orð- inn svo mannmargur á þingi, að margir voru búnir að gleyma því, að fyrir gæti komið, að Sjálfstæð- ismenn næðu meiri hluta. Nú vöknuðu menn við vondan draum. Um allt land vöktust menn upp tíl starfa fyrir Fram- sóknarflökkinn. Enginn ágrein- ingur er til um það innan flokks- ins, að efla samstarfið unditr kosningarnar, með því mark- miði, að bægja hraustlega burtu þeirri hættu, að Sjálfstæðismenn nái meiri hluta. Fyrir þingið var því stofnað til samtala við Jafnaðarmenn, um aðstöðuna, er þing kæmi saman. Varð að telja það mjög varhuga- vert, að láta Suálfstæðismenn fá mikil völd innan þingsins, og er óþarft að gera fyrir því frekari grein. Tókust samningar í byrjun m’lli Framsóknarmanna og Jafn- aðarmanna, um kosning embætt- ismanna þingsins. Fengu Fram- sóknarmenn kosna tvo af forset- um, en Jafnaðarmenn einn, en Sjálfstæðismenn engan. Var þar með sýnt, að Sjálfstæð- ismönnum kemur að litlu haldi þingmannaviðbótin frá í sumar, og hygg eg, að þessar forseta- kosningar hafi orðið þeim þörf og réttmæt áminning. Rætt um nýja samsteypustjóm. „En þegar fyrir forsetakosning- arnar og sömuleiðis eftir þær var rætt um, hvort stofna ætti til frek- ari samvinnu milli þessara flokka og þá aðallega um samvinnu um nýja samsteypustjóm, skipaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.