Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 89

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 89
Stefnir] Fjárstjórn ísafjarðar. 87 er í skuldum sem nema um 340 þús. kr. fyrir eign sem hann kaup- ir á 300 þús. kr. en selur af mikinn hluta fyrir 115 þús. kr. eða raun- verulega hefir gefið fyrir 185 þús. kr. Tekjur bæjarsjóðs af eigninni, þar í taldar þær óbeinu tekjur. sem fengust vegna einokunarinn- ar hafa á árunum 1924—33 numið um 370 þús. kr. Gjöldin, þar með taldar afborg- anir um 38 þús. kr., hafa á sama tíma numið um 328 þús. kr. Mismunurinn, 40 þús. kr., og söluverðið til hafnarsjóðs, 115 þús. kr., eða alls um 155 þús. kr., hefir orðið að eyðslueyri umfram áætl- un á síðustu 10 árum. Útkoman af ráðsmenskunni er því sú, að bæjarsjóður skuldar nú 340 þíis. út á eign, sem á efnahags- reikningi er metin 150 þús. kr. þrátt fyrir þann aukaskatt, sem bæjarbúar hafa orðið að greiða ■vegna einokunarinnar. 3. Neðstakaupstaðarkaupin. Ár- ið 1927 keypti hafnarsjóður Neðstakaupstaðar eignina fyrir 135 þús. krónur, þar með fylgdi Skipeyrin, enn fremur áhöld ýmis konar til fiskverkunar, lifrar- bræðslu o. fl. Kaupin voru eftir at- vikum mjög hagkvæm. Brúttótekjur hafnarsjóðs af þessari eign hafa á árunum 1927 —33 numið um 166 þús. krónum. Gjöldin hafa hins vegar orðið um 206 þús. kr. og eru þá ekki taldir vextir af eigninni. Af þessari upphæð eru viðauk- ar og endurbyggingar húsa, mest íshússins, um 100 þús. kr. en dag- legt viðhald húsa, bryggju og áhalda um 106 þús. kr. Vextir af kaupverði eignarinnar og eignaaukningum, það er: því fé sem í eigninni stendur, nemur með 6% vaxtafæti um 90 þús. krónum eða gjöldin alls um 296 þús. kr. Af þessari upphæð má telja eignaauknigu um 100 þús. kr. en hin raunverulegu útgjöld eru þá 196 þús. kr. og rekstrarhalli á eign- inni þessi ár er þá um 30 þús. kr. Er þá sýnt að leigan hefir ekki hrokkið fyrir útgjöldum og verið 'lægri en þurft hefði til að standa straum af eigninni, en þar við bæt- ist að megn vanskil hafa verið á greiðslu leigunnar.Leigjendur hafa lengst af verið Samvinnufélag ís- firðinga. Viðskifti Samvinnufélags ísfirð- inga við hafnarsjóð hafa verið þau, að félagið hefir borgað sem svarar eins árs leigu, en samkvæmt reikn- ingum hafnarsjóðs skuldar félag- ið hafnarsjóði við árslok 1933:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.