Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 43

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 43
Stefnir] Stjómmálaþættir. 41 hlóðum Framsóknar. Og árið 1930, þjóðhátíðarárið, rann loks upp sú langþráða stund, er rógs- herferðin bar þann árangur, sem að var stefnt Um þingtímann, sunnudaginn 2. febr., voru þingflokkarnir kall- aðir saman á fundi og þar skýrt frá því, að allt í einu hafi komið upp sá kvittur, að íslandsbanki væri hætt staddur. Mátti því bú- ast við, að gerður yrði að honum aðsúgur næstu daga og fé rifið út í ofboði, en því treysti bankinn sér ekki að mæta, og kvaðst því ekki getað opnað næsta dag, nema eitthvað væri gert til þess að sefa ótta manna og útvega honum fé. — Hafði bankaráðið komið saman næsta dag á undan, skrifað f jármálaráðherra og farið fram á aðstoð. Setti það fram tvær tillögur um aðstoð: önnur var sú, að ríkið tæki fulla ábyrgð á skuldbindingum bankans eins og á Landsbankan- um, og ábyrgðist auk þess IV2 miljón kr. lán til rekstrarfjár, en hin var sú, að ríkið ábyrgðist inn- lánsfé og fé í hlaupandi viðskift- um, og auk þess 1Y2 miljón rekstrarlán. Jafnframt hafði stjórnin skip- að menn til þess að framkvæma skyndiskoðun á bankanum. Kom- ust þeir að þeirri niðurstöðu, að bankinn myndi eiga fyrir skuld- um, en hafa tapað öllu hlutafé sínu. Með þessi gögn í höndum var svo skotið á lokuðum fundi í þing- inu á sunnudagskvöldið, og stóð liann fram undir morgun. Voru till. bankaráðsins þar ræddar, en enginn þingmaður gerði þær þó að sínum tillögum. Sjálfstæðis- menn sýndu þá þegar fram á það, hvílíkur voði vofði yfir, ef bank- anum væri lokað fyrir fullt 0g allt, bæði fyrir þjóðina og at- vinnuvegi hennar. Þeir sýndu og fram á, að tjón mikið myndi af því hljótast, að loka bankanum yfirleitt, og vildu láta vinda bráð- an bug að því, að gera nauðsyn- legar ráðstafanir til þess, að hægt væri að opna bankann næsta morgun. Bar Jón Þorláksson að lokum fram svo látandi tillögu: „Alþingi ályktar að skora á ríkis- stjórnina, að gera nú þegar ráð- stafanir til þess, að starfsemi Is- landsbanka stöðvist ekki“. Lét hann þau ummæli fylgja, að Sjálfstæðisfl. myndi fylgja stjórn- inni einhuga að hverjum þeim ráðstöfunum, sem henni þættu forsvaranlegar til þess að ná þess- um tilgangi, og gat flokkurinn. ekki betur boðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.