Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 125

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 125
Stefnir] Baráttan við rússneska bóndann. 123 arinnar átti uppskera ársins 1932 að verða 105 miljónir smál. — En hún varð ekki einu sinni 80 milj- ónir. Hin raunverulega tala yar milli 68—70 miljóna smálesta. Áætlað var að þetta ár mundu fást 20 miljónir smál. af sykurró- um, en urðu 10. Og þessi voru hlutföllin hvarvetna. V'erst var þó ástandið með skepnuhöldin. Fimm ára áætlunin gerði ráð fyr- ir, að í lok ársins 1932 yrðu til 80 miljónir stórgripa, 34 milj. svína og 160 milj. sauðfjár, en hinar raunverulegu tölur voru 29.10 og 47 miljónir. Ástæðan var augljós. Ríkið hafði ekki reynst megnugt að útbúa landbúnaðinn að nauð- synlegum tekniskum hjálpartækj- um, t. d. nam dráttarvélafram- leiðsla þess ekki meiru en tveim miljónum hestafla, en hvergi nærri fullgiltu þeim 7 miljónum hesta, er fallið höfðu við niður- skurðinn og vanhirðu sameignar- búanna árið 1929—’30. Þá mátti ekki síður rekja hnignunina til þeirrar óbeitar, sem bændur höfðu á hinni nýju búskaparað- ferð, og sem kom fram í margs- konar hirðuleysi og vanrækslu, svo sem til dæmis því, að sleppa að plægja akrana, en sá í þá ó- plægða. — Og ekki nóg með, að stjómin stóð ráðalaus uppi gegn Heildverzlun Garðars Gíslasonar í Reykjavík og Hull. Selur eða útvegar alls- konar erlendar vörur og kaupir flestar ísl. afurðir. þessari „deyfð bænda“, er Stalin nefndi. — Hún var jafn vanmegn- ug gegn því, hvernig þeir ráð- stöfuðu afrakstri jarðanna. Mót- þrói bænda móti stjórninni fór vaxandi og varð meiri en nokkru sinni áður haustið 1932. Það voru og engar smáræðis- kröfur er stjórnin gerði til bænda. — Fyrir málamyndaborgun, en í raunipni endurgjaldslaust, áttu samvinnubúin og ,,einka“-bænd- ur að láta af hendi 17 miljónir smálesta korns eða 1/4 uppsker- unnar. Auk þess urðu þeir, sem þó þurftu kornsins með til við- urværis sér og sínum, til skepnu- fóðurs, og til útsæðis, að láta af hendi annan 1/4 sem leigu fyrir afnot dráttarvéla þeirra og ann- ara landbúnaðarverkfæra, er bændur gátu fengið leigðar á hin- um svonefndu ,,traktor-stöðvum“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.