Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 21

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 21
Stefnir] Stjómmálaþættir. 19 því saman til kosninganna, án þess að um beina flokksmyndun væri að ræða. Voru þeir venju- lega kallaðir „borgaraflokkur“, til þess að marka andstöðuna við jafnaðarmenn. Úrslitin urðu þau, að „borgaraflokkurinn" fákk 21 þingmann kosinn, Framsókn 13, Alþfl. 1 og utanfl. var 1. Af þess- um 21 þm. borgaraflokksins gengu 18 þingmenn saman, ásamt 2 'landskjörnum og mynduðu flokk í því skyni, að taka í taum- ana í fjármálunum. Þrír þing- menn „borgaraflokksins” gengu ekki í þennan flokk, heldur héldu þeir áfram Sjálfstæðisflokksnafn- inu, en veittu hlutleysi þeirri stjórn, sem íhaldsflokkurinn myndaði. Síðar (1929) runnu svo þessir flokkar saman, enda jafn- an mjög lítið, sem á greindi í inn- anlandsmálunum. íhaldsflokkurinn var svo við stjórn 1924—1927. í kosningun- um, er fóru fram ’27, fékk Fram- sóknarflokkurinn þá aðstöðu, að hann hafði stuðning tuttugu þing- manna (19 flokksmenn og 1 ut- anfl. GS.), þó að hann hefði ekki nema 9.5321^ atkvæði eða 29,8%. En hann gekk í bandalag við jafnaðarmenn, sem höfðu fengið 5 þingsætiogl9.5% atkvæða. Var þá þar um meiri hluta þingmanna að ræða og framt að helmingi kjósenda. Mynduðu Framsóknar- menn þá stjórn með hlutleysi jafn aðarmanna. Sat við það til 1931. Þá fengu Framsóknarmenn meiri hluta þingmanna, 23 alls, þó að þeir hefðu ekki nema 35.9% at- kvæða. Eins og menn rekur vafalaust minni til, fóru kosningarnar 1931 fram undir mjög sérkennilegum kringumstæðum. Verður það rak- ið nánar síðar í sambandi við stjórnarskrármálið. En hér skal þess aðeins getið, að 14. apríl um vorið var þingið allt í einu rofið, og jafnframt gerðu Framsóknar- menn feikna hvell út af því, að Sjálfstæðismenn ætluðu að af- nema öll kjördæmi. Kosningin fór því fram í hreinu og beinu fáti, og Framsóknarmenn náðu ýmsum sveitakjördæmum á sitt vald út af því. En um leið og Framsókn- armenn fengu þennan kosninga- sigur, sannaðist mjög eftirminni-' lega nauðsyn þess að breyta þeirri kosningatilhögun, sem gat leitt til annarar eins fjarstæðu og þeirrar, að um þriðjungur kjós- endanna geti fengið meiri hluta þingmanna. Þetta varð því upp- haf rauna Framsóknarflokksins. Samt sem áður var þann í meiri hluta alveg fram að kosningunum 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.