Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 105
Stefnir]
Kraftaverk Andkrists.
103
MESTA NAUÐSYN íyrir kaup-
sýslumenn og alla þá, sem geyma
verðmæt skjöl, peninga og versl-
unarbækur, er að hafa góðan
eldtraustan stálskáp.
TÓMLÆTI um öryggi þessara
verðmæta getur valdið yður ó-
bætanlegu tjóni. Látið slikt eigi
henda yður. Fyrirbyggið það í
tíma.
H. OLAFSSON & BERNHOFT
REYKJAVÍK.
Fám dögum síðar kom þjón- „Veistu það, Kristsbarn, sem
ustustúlkan litla aftur inn til ert alls ekki sannarlegt Krists-
myndarinnar og ávarpaði hana. bam, að það er þér fyrri beztu,
„Vesalings Kristsmynd, sem ert að standa þar sem þú stendur.
í rauninni engin Kristsmynd, Því hið sanna og rétta barn er
veistu það, að í dag var eg uppi í kallað til þeirra, sem sjúkir eru og
Aracoeli-kirkjunni og sá hið eina þjáðir, og það ekur í gullbúna
og sanna barn borið í skrúðgöngu. vagninum sínum til þeirra, en get-
Það var borið undir fögru yfir- ur enga hjálp veitt þeim, og deyja
tjaldi, og allur lýðurinn féll á kné, þeir í örvinglan. Og nú er farið að
og svo var sungið ogleikiðáhljóð- hafa orð á því, að hið heilaga
færi því til dýrðar. En þér mun barn Aracoeli-kirkjunnar hafi
aldrei hlotnast að taka þátt í misst undramátt sinn, og að það
þesskonar viðhöfn". hrærist hvorki við bænir eða tár.
Og takið nú eftir því, að nokkr- Þú ert betur komið þarna sem þú
um dögum seinna kom litla þjón- stendur, en ef þú værir ákallað og
ustustúlkan enn einu sinni og á- gætir enga hjálp veitt“.
varpaði líkanið: En nóttina eftir gjörðist krafta-