Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 33

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 33
Stefnir] Stjómmálaþættir. 31 Til þess voru veittar 9 þúsundir, en það kostaði um 130.000 kr. Úr landsreikningi 1929: Það er smáræði, að „Tíman- um“ eru borgaðar 398 krónur fyrir að birta dóminn gegn Jóh. Jóh. bæjarfógeta, en bragðið af því er ósvikið Framsóknarbragð. Til setudómara eru ætlaðar 5000 kr., en Karl Einarsson fær á árinu 8,651 kr., og kostnaðurinn á liðn- um er alls 11,124 kr. Til embætt- iseftirlits eru ætlaðar líka 5000 kr., en borgaðar 15,109 kr. eða meira en þreföld upphæðin. Þá eru greiddar án heimilda 9,450 kr., fyrir „útdrátt nokkurra mála“. bók sem Jónas Jónsson lét gera til ofsóknar, en bókin var þá alls ekki komin út. Til að reisa héraðsskóla eru veittar 20,000 kr., en greiddar voru 137,458 kr., eða næstum því sjöföld fjárveit- ing. Ferðastyrkir eru veittir 6000 kr., en eytt 18,055 kr., og auk þess ýmsum samskonar styrkjum dreift á aðrar greinar, samtals 11,787 kr. eða alls 29,842 kr., og er það rétt að segja fimmfölduð f járveitingin, sem varið er til þess að þóknast ýmsum hlaupadýrum stjórnarinnar, o. s. frv. o. s. frv. Úr landsreikningi 1930: Hér er um slíka námu að ræða,. að enginn vegur er að nefna nema örfá dæmi. En þeir, sem vilja kynna sér, hvernig fjármála- stjórn má ekki vera, ættu að fá sér þennan landsreikning, og lesa vel og vandlega athugasemdirnar við hann og svör ráðherra. Þa& var á þessu ári sem stjórnin. greiddi úr ríkissjóði 25,7 milljón- ir, en áætlunarupphæð fjárlag- anna var 11,9 milljónir! Eftirstöðvar hjá lnnheimtu- mönnum ríkissjóðs voru í árslok rúml. 800,000 kr. Er þessa getið- vegna þess, að sí og æ var verið' að guma af því, að þessi stjórn hefði svo gott eftirlit, og hefir varið til þess stórfé. — Til hælis- ins á Litla Hrauni eru veittar 12,000 kr., en greiddar 82,000 kr.. Þá eru einum embættismanni,. sem hafði hlaupið undir bagga með Jónasi þegar honum lá á,. borgaðar kr. 1,925 fram yfir há- markslaun embættisins, og er hér um verknað að ræða, sem manna á milli heitir ákaflega ljótu nafni. Þá er varið til Reykjahælis í ölf- usi 50,000 kr., án allrar heimild- ar, og þessi kostnaður skrifaður hjá Landsspítalanum! Heimildin handa Reykjahæli var 150,000'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.