Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 74
72
varningi frá 23. okt. 1930 og
breytingu á henni frá 28. okt.
1931. Stjórnin geri hins vegar
ráðstafanir til þess að fyrirbyggja
verðhækkun á þeim innfluttu vör-
um, er alþýða manna notar, en
takmarkaður kann að vera inn-
fluttningur á.
3. Að bráðabirgðastjómin vinni
að því að hækka verð það, er
bændur sjálfir fá fyrir afurðir
þær, sem seldar eru á innlend-
um markaði, einkum með því að
lækka kostnaðinn, er á afurðimar
fellur við sölu þeirra og dreif-
ingu til neytenda. Sé að þessu
unnið með því:
AS bráðabirgðastjómin noti
heimild í 8. gr. laga nr. 90, 1933,
til þess að skipuleggja sölu kjöts
á innlendum markaði. Sé skipu-
lagningunni þannig fyrir komið,
að lækkaður verði kostnaður við
dreifingu kjötsins og sölufélög-
um bænda gefin aðstaða til þess
aS hafa með höndum sölu alls
kjöts á innlendum markaði.
Að bráðabirgðastjórnin undii>
búi fyrir næsta þing löggjöf um
sölu á kartöflum og mjólkurvör-
um, sem sé einhlít til að lækka
kostnað við dreifingu varanna og
gefi framleiðslu og sölufélögum
framleiðenda aðstöðu til þess að
[Stefnir
hafa með höndum sölu á öllum
þessum afurðum.
Það skal fram tekið, að þátt-
taka flokksins í samstarfi um
stjórn á framannefndum grund-
velli er því skilyrði bundin, að
samkomulag verði um það, hverj-
ir stjórnina skipa og hversu skift
verður verkum innan stjórnarinn-
ar.
Alþingi, 7. nóv. 1923.
F. h. Framsóknarflokksins
á Alþingi.
Þorleifur Jónsson
Bjarni Ásgeirsson.
Til
forseta Alþýðuflokksins,
Reykjavík.
(Leturbreytingar gerðar hér).
Ekki mun Alþýðuflokknum
hafa allskostar getist að öllum
þessum skilyrðum, og vildu þeir
því enn fá samninga. Þetta sézt af
eftirfarandi bréfi Alþýðuflokks-
ins:
Bréf Alþýðuflokksins.
Reykjavík, 8. nóv. 1933.
í tilefni af bréfi þingflokks
Framsóknarflokksins dags. 7. þ.
m. hefir stjórn Alþýðuflokksins
falið forseta sínum og tveimur
mönnum öðrum að eiga samtal
Pólitískt söguágrip.