Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 81

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 81
Stefnir] Pólitískt söguágrip. 79 til manna. Skal fátt eitt tilgreint vegna þess að ritgerðin hefir ekki mér vitaniega verið birt af höf- undinum. Hann segir: „Við þykj- umst vissir um, að Bændaflokk- urinn mundi verða sá milliflokk- ur þingsins, sem gæti ráðið úr- slitum mála“. þetta hefir þeirra fyiri vinur og semherji, Jónas Jónsson, kallað ,,að verzla“, og hefir hann sjaldan sagt neitt skynsamlegra, enda ekki fjarska vandasamt. En í orðunum liggur alveg ótvírætt, að flokkurinn ætl- ar að vera þar með, sem bezt á við í hvert sinn, og er því til í allt eins og áður. Flokksstofnun- ina kallar hann, „að skifta í bili um nafn, til aðgreiningar frá hin- um“, svo að ekki er nú gjáin óbrúanleg! ,,Eg get út af fyrir sig vel verið í sambandi við jafnað- armenn um lausn mála“, segir hann. Og ennfromur: „Auðvit- að ætti sá flokkur (Bændafl.) að geta verið í samvinnu við Fram- sóknarflokkinn. Og má vera, að þegar fyrsta skilnaðarbeiskjan er hjá liðin, þá takist að ýmsu leyti betra samstarf —“. Fleira ætti ekki að þurfa að tilgreina til þess að sýna, hve fjarri sanni það er, ef menn halda, að einu gildi, hvort þeir kjósa á þing Bændaflokksmann eða Sjálfstæð- ismann vegna þess að þessir flokkar verði að sjálfsögðu í sam- vinnu. Sannara er það, að enginn maður, og sennilega ekki Bænda- flokksmennirnir sjálfir heldur, hafa hugmynd um, hvar þeir þingmenn lenda, sem þessi flokk- ur kann að koma á þing. Brottreksturinn. Samningarnir milli Framsókn- ar og sósíalista tókust ekki. Strönduðu þeir á því, að ekki var hægt að fá nægilega migið fylgi bak við þessa nýju samsteypu- stjórn. Nokkrir menn í Fram- sóknarflokknum vildu ekki trúa þeim orðum Héðins Valdimars- sonar, að „meginið af Framsókn- armönnum í sveitum landsins“ heimtaði samstarf við jafnaðar- menn og ekkert annað. Og þegar tveir þeirra neituðu alveg að beygja sig, jafnvel þó að forstjóri Sambands íslenzkra samvinnu- félaga, þessa alópólitíska félags- skapar, Sigurður Kristinsson, beitti sér fyrir sameiningunni, þá greip Framsókn til þess ráðs, að víkja þeim úr flokknum. Allt var þetta þó í fumi og ósamkomu- lagi eins og annað í þeim flokki. Einir 8 þingmenn greiddu at- kvæði með þessu en 7 á móti, en hinir þorðu í hvorugan fótinn að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.