Sagnir - 01.04.1989, Page 5
Bréf til lesenda
Sagnir 10 eru, sem fyrri árgangar, afrakstur
vinnu sagnfræðinema við Háskóla íslands.
Staf þeirra ber vitni um þá grósku sem er í
sagnfræði hér á landi og þöifinafyrir að miðla
sagnfræðilegu efni til almennings.
Sagnfræðingar hafa í æ ríkari mæli tekið að
rannsaka viðhorf manna til umhveifisins.
Hvernig upplfðuforfeður okkar sinn samtíma?
Voru þeir sáttir við fyrírsjáanlegar breytingar,
eða reyndu þeir að hamla á móti þeim? í Sögn-
um í dr er afstaða til ólíklegustu málaflokka til
athugunar.
í tilefni 10 ára afmælis Sagna er birtflok'kuð
skrá yfir efni blaðsinsfrá upphafi. Þá er einnig
áhugavert viðtal við Eggert Þór Bernharðsson,
sagrfræðing, einn frumkvöðla rítsins, um út-
gáfu þessfyrstu árín. Hann gefurjafnframt gott
yfirlit yfir þá þróun sem hefur átt sér stað síð-
asta áratug við miðlun sagnfræðiefnis og kem-
ur skýrtfram í Sögnum og tímaríti Sögufélags-
ins, Nýrri sögu. Kjarninn í rítstjórn Nýrrar sögu
er einmittfólk sem öðlaðist reynslu og þjálfun
við útgqfu Sagna. Miðað við þær viðtökur sem
Sagnir og Ný saga hafa fengið þuija sagnfræði-
nemar ekki að kvíða því að eifitt verði að koma
rannsóknum þeirra á framfæri íframtíðinni.
í Sögnum 10 var ákveðið að rítstjórí tæki að
sér verkið sem einstaklingsverkefni á cand.
mag.-stigi í umsjá Gunnars Karlssonar pró-
fessors og fær hann þakkir fyrír þaifar leið-
beiningar og Ijúft samstaif.
Það er síðan lesenda að dæma hvernig til
hefur tekist.
Bestu kveðjur og njótið vel.
Ritstjórí.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Theodóra Þ. Kristinsdóttir.
Þeir sem unnu að blaðinu auk höfunda:
Dagný Heiðdal, Grétar Erlingsson, Helga Steinunn Hauksdóttir, Lýður Pálsson, Steinunn V. Óskars-
dóttir, Styrmir Guðlaugsson, Valdimar F. Valdimarsson og Þór Hjaltalín.
Sérstakar þakkir fær Magnús Hauksson fyrir aðstoð við ritstjóra.