Sagnir - 01.04.1989, Side 17

Sagnir - 01.04.1989, Side 17
Mér verður hússins dæmi... sem á er litið. Augljóst er að minnsta kosti, að viðhorf almenn- ■ngs til þessara mála, bæði hér og erlendis, hefur gjörbreyst á fáum aratugum og menn láta sig umhverfi sitt meiru varða og á annan hátt. Nú má auðvitað spyrja sem svo, hvort sú hugarfarsbreyting kemur í kjölfar þess hér, að nokkrir menn, sérfræðingar eða ekki, skera upp herör og hrópa úlfur, úlfur, við erum hér að fremja glæpi, ef við sjáum ekki að okkur; lærum nú einu sinni af mistökum annarra þjóða. Ellegar hvort sú vakning er sprottin af breyttu almenningsáliti, uppstokk- un á verðmætamati, eins og ýjað var að hér að framan. Þar kom reyndar nokkuð skýrt fram, að það eru að minnsta kosti ekki stjórnvöld eða sveitarstjórnir sem ganga á undan með fordæmi og móta skýra stefnu. Ef undan er skilinn þáttur Þjóð- minjasafnsins og einstakra áhuga- manna, þá eru flest umhverfis- og húsafriðunarmál borin fram af fjölda- hreyfingum. Tilvísanir * íslands þúsund ár. Kuæðasafn 1300- 1600, Páll Eggert Ólason hefur valið, Rv. 1947, 185. 2 Arbók Hins íslenzka fornleifafélags 1969, Rv. 1970, 5. 3 Birgir Sigurðsson: „Húsafriðun og skipulag borga." Húsverndun, Rv. 1986, 33. 4 Arbók Hins íslenzka fornleifafélags 1969, 161. 3 Arbók Hins íslenzka fornleifafélags 1976, Rv. 1977, 175. 6 Hörður Ágústsson: „Af minnisblöð- 11 m málara." Birtingur 1.-2. hefti •962, Rv. 1962, 7-41. ? Arbók Hins íslenzka fornleifafélags 1966, Rv. 1967, 153. 3 Hörður Ágústsson: „Kirkjur á Víði- mýri." Skagfirðingabók 1984, Rv. '984, 79-80. 9 Þjms., Skjöl varðandi Keldur. 9 Þjms., Skjöl varðandi Bessastaða- kirkju. En auðvitað má spyrja sem svo: Er nokkur þörf á þessu brölti? Sér ekki náttúran um sig? Gerast ekki allar eðlilegar breytingar bara af sjálfu sér? Tímarnir breytast og mennirnir og húsin með. En með sama rétti mætti einnig spyrja: Hvers vegna erum við að halda í gamlar bækur? Hví fleygjum við ekki handritunum? Bækur koma í bóka stað; okkar er að skapa nýjar bækur. Viðbúið er, að ekki mundu allir svara þessum spurningum á einn veg. Við neyðumst með öðrum orðum til að beita huglægu mati, eins og svo oft þegar menningin er annars vegar, og því eru steinarnir hálir. En ein af reglum lýðræðisins er að koma sér saman um að eitt- hvað stefni til almenningsheilla og búa síðan til lög til að verja þau al- mannaheill. Sú staðreynd, að til er lagasetning um húsafriðun og um- hverfisvernd er þá auðvitað opinber yfirlýsing samfélagsins um að þarna séu verðmæti, sem samtíðin verði 11 Þjms., Skjöl varðandi Hóladóm- kirkju. 12 Þjms., Hús á fornleifaskrá. 13 Leifur Blumenstein: „Endurbyggð hús í eigu Reykjavíkur-borgar." Hús- oerndun, 39. 14 Leifur Blumenstein: „Endurbyggð hús...“, 41. 15 Lilja Árnadóttir: „Húsakönnun á Eyrar- bakka." (Óprentuð heimild). 16 Hörður Ágústsson í samtali við greinarhöfund í des. 1988. 17 Hörður Agústsson í samtali við greinarhöfund í des. 1988. 18 Alþingislíðindi 1964 C, 59. 19 Arbók Hins íslenzka fornleifafélags 1966, Rv. 1967, 153. 20 Þjms., Friðuð hús. Skrá Húsafriðun- arnefndar. 21 Aðalskipulag Reykjavíkur 1962-83, Rv. 1966. 22 Alþingistíðindi 1964 C, 358. 23 Alþingistíðindi 1965 C, 411. 24 Hörður Ágústsson og Þorsteinn að taka ábyrgðarfulla afstöðu til. En hvernig eru þessi lög haldin? Hafa þau gert gagn? Trúlega eru þar um skiptar skoðanir, eftir því hversu mikil verðmæti menn telja áð hér sé um að ræða; þeim sem mest bera þessi mál fyrir brjósti mun ugglaust þykja, að andi laganna sé stundum harla frjálslega túlkaður og að áhrifa- menn séu ekki ævinlega sjálfum sér samkvæmir í afstöðu sinni. Þarf þá að breyta þessum lögum, þannig að þau séu sveigjanlegri? Eða skorin- orðari og gangi lengra í því að varð- veita „arf feðranna"? Því skal ekki reynt að svara hér öðruvísi gn á þann veg, að yfir lagasetningu, sem er jafn augljóst afsprengi ört breyttra tíma og hér um ræðir og speglar jafn djúpstæð tilfinningaleg átök og hér hefur komið í ljós — verður að vaka. Þau eru nefnilega til vitnis um, að saga getur verið áþreifanlegt afl, og umhverfi, sem er í sátt við sig sjálft, er ein af undirstöðum fagurs mannlífs. Gunnarsson: „Inngangur." Reykja- vík, gamli borgarhlutinn (fjölrit), Rv. 1967, 2. 25 Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson: „Heildarniðurstöður." Reykjavík, gamli borgarhlutinn (fjölrit), Rv. 1970, 4. 26 Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson: „Heildarniðurstöður." Reykjavík, gamli borgarhlutinn, 3. 27 Guðmundur Ingólfsson, Guðný Gerður Gunnarsdóttir, Hjörleifur Stefánsson: Kvosin. Byggingarsaga miðbœjar Reykjavíkur, Rv. 1987, 230-231. 28 Óprentuð skjöl Torfusamtakanna. 29 Guðmundur Ingólfsson, Guðný Gerður Gunnarsdóttir, Hjörleifur Stefánsson: Kvosin, 231. 30 Hjörleifur Stefánsson: „Formáli." Húsverndun, 4. 31 Guðrún Jónsdóttir arkitekt í samtali við greinarhöf. í des. 1988. 32 DV. 17. nóv. 1987. SAGNIR 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.