Sagnir - 01.04.1989, Page 19
Hús á fornleifaskrá
19- Aðalstræti 14, Akureyri. Gamli
spítalinn. Friðaður í B flokki af
bæjaryfirvöldum 1979.
20. Hafnarstræti 18, Akureyri. Tul-
iníusarhús. Friðað í B flokki af
bæjaryfirvöldum 1979.
21. Hafnarstræti 20, Akureyri.
Höepfnershús. Friðað í B
flokki af bæjaryfirvöldum
1979.
22. Hafnarstræti 57, Akureyri.
Samkomuhúsið. Friðað í B
flokki af bæjaryfirvöldum
1979.
23. Eyrarlandsvegur 3, Akureyri.
Sigurhæðir. Friðað í B flokki af
bæjaryfirvöldum 1979.
24. Eyrarlandsvegur 28, Akureyri.
Menntaskólinn. Friðað í B flokki
af bæjaryfirvöldum 1979.
25. Langabúð á Djúpavogi, vöru-
geymsluhús frá byrjun síðustu
aldar. Friðuð í A flokki 1979.
26. Alþingishúsið. Friðað í A
flokki 1973.
27. Dómkirkjan í Reykjavík. Frið-
uð í A flokki 1973.
28. Safnahúsið við Hverfisgötu.
Friðað í A flokki 1973.
29. Stjórnarráðshúsið. Friðað í B
flokki 1973.
■^O. Bankastræti 2, þ.e. hús Bern-
höfts bakara og bakaríið. Frið-
uð í B flokki 1979.
21 • Amtmannsstígur 1. Landlæknis-
húsið og áfastur turn. Friðað í
B flokki 1979.
92. Brunnin hús við Skólastræti til-
heyra hinni svonefndu Bern-
höftstorfu þegar þau rísa úr
öskustónni. Friðuð í B flokki
1979.
33. Menntaskólinn í Reykjavík.
Friðaður í B flokki 1973.
34. Bókhlaða MR. íþaka. Friðuð í
B flokki 1973.
35. Hegningarhúsið við Skóla-
vörðustíg. Friðað í B flokki
1978.
36. Fríkirkjuvegur 1. Miðbæjar-
skólinn. Friðaður í B flokki af
borgaryfirvöldum 1978.
37. Fríkirkjuvegur 3. Hús Sigurðar
Thoroddsen. Friðað í B flokki
af borgaryfirvöldum 1978.
38. Fríkirkjuvegur 11. Hús Thors
Jensen. Friðað í B flokki af
borgaryfirvöldum 1978.
39. Lækjargata 14 og 14b. Iðnskól-
inn og Búnaðarfélagshúsið.
Friðað í B flokki af borgaryfir-
völdum 1978.
40. Tjarnargata 20. Hús Sigurðar
Briem póstmeistara. Friðað í B
flokki af borgaryfirvöldum
1978.
41. Tjarnargata 33. Hús Hannesar
Hafstein. Friðað í B flokki af
borgaryfirvöldum 1978.
42. Tjarnargata 35. Sólheimar.
Friðað í B flokki af borgaryfir-
völdum 1978.
43. Þingholtsstræti 13. íbúðarhús.
Friðað í B flokki 1978.
44. Þingholtsstræti 29a. Borgar-
bókasafnið. Friðað í B flokki af
borgaryfirvöldum 1978.
45. Höfði við Borgartún. Friðað í B
flokki af borgaryfirvöldum
1978.
46. Hverfisgata 86. íbúðarhús.
Friðað í B flokki af borgaryfir-
völdum 1980.
47. Bessastaðakirkja, steinkirkja
fullgerð árið 1823. Friðuð í B
flokki 1977.
48. Bessastaðastofa, reist 1761-
66. Friðuð í B flokki 1977
49. Húsið og Assistentahúsið á
Eyrarbakka, frá 18. öld. Friðuð
í B flokki 1974.
50. Eiðsvallagata 14 (Gamli Lundur)
Akureyri. Friðað í B flokki að
fmmkvæði bæjaiyfirvalda 1982,
síðar rifinn.
51. Norðurgata 17 (Gamla prent-
smiðjan) Akureyri. Friðað í B
flokki að frumkvæði bæjaryfir-
valda 1982.
52. Strandgata 49 (Gránuhús) á
Akureyri. Friðað í B flokki að
fmmkvæði bæjaryfirvalda 1982.
53. Gamla-búð á Eskifirði. Vöru-
geymsluhús frá fyrri hluta 19.
aldar. Friðað í A flokki 1982.
54. Húsavíkurkirkja, kirkja Rögn-
valds Ólafssonar frá 1907.
Friðuð í A flokki 1982.
55. Auðkúlukirkja, áttstrend lítil
timburkirkja frá 1894. Friðuð í
A flokki 1982.
56. Saurbæjarkirkja á Rauðasandi.
Gamla Reykhólakirkja. Timbur-
kirkja byggð 1855-56. Friðuð í
A flokki 1982.
57. Mosfellskirkja í Grímsnesi.
Timburkirkja frá 1847—48. Frið-
uð í A flokki 1982.
58. Skólahús í Múlakoti á Síðu,
reist 1913. Friðað í B flokki
1982.
59. Gamli kennaraskólinn við
Laufásveg. Friðað í B flokki
1982.
60. Aðalstræti 10, Reykjavík.
Timburhús að stofni til frá 18.
öld. Friðað í B flokki 1981.
61. Þingholtsstræti 29, Reykjavík.
Timburhús, innflutt frá Noregi
1899. Friðað í A flokki 1988.
Skrárnar eru birtar með leyfi
Þjóðminjasafns og Húsafriðunar-
nefndar (mars 1989).
SAGNIR 17