Sagnir - 01.04.1989, Page 19

Sagnir - 01.04.1989, Page 19
Hús á fornleifaskrá 19- Aðalstræti 14, Akureyri. Gamli spítalinn. Friðaður í B flokki af bæjaryfirvöldum 1979. 20. Hafnarstræti 18, Akureyri. Tul- iníusarhús. Friðað í B flokki af bæjaryfirvöldum 1979. 21. Hafnarstræti 20, Akureyri. Höepfnershús. Friðað í B flokki af bæjaryfirvöldum 1979. 22. Hafnarstræti 57, Akureyri. Samkomuhúsið. Friðað í B flokki af bæjaryfirvöldum 1979. 23. Eyrarlandsvegur 3, Akureyri. Sigurhæðir. Friðað í B flokki af bæjaryfirvöldum 1979. 24. Eyrarlandsvegur 28, Akureyri. Menntaskólinn. Friðað í B flokki af bæjaryfirvöldum 1979. 25. Langabúð á Djúpavogi, vöru- geymsluhús frá byrjun síðustu aldar. Friðuð í A flokki 1979. 26. Alþingishúsið. Friðað í A flokki 1973. 27. Dómkirkjan í Reykjavík. Frið- uð í A flokki 1973. 28. Safnahúsið við Hverfisgötu. Friðað í A flokki 1973. 29. Stjórnarráðshúsið. Friðað í B flokki 1973. ■^O. Bankastræti 2, þ.e. hús Bern- höfts bakara og bakaríið. Frið- uð í B flokki 1979. 21 • Amtmannsstígur 1. Landlæknis- húsið og áfastur turn. Friðað í B flokki 1979. 92. Brunnin hús við Skólastræti til- heyra hinni svonefndu Bern- höftstorfu þegar þau rísa úr öskustónni. Friðuð í B flokki 1979. 33. Menntaskólinn í Reykjavík. Friðaður í B flokki 1973. 34. Bókhlaða MR. íþaka. Friðuð í B flokki 1973. 35. Hegningarhúsið við Skóla- vörðustíg. Friðað í B flokki 1978. 36. Fríkirkjuvegur 1. Miðbæjar- skólinn. Friðaður í B flokki af borgaryfirvöldum 1978. 37. Fríkirkjuvegur 3. Hús Sigurðar Thoroddsen. Friðað í B flokki af borgaryfirvöldum 1978. 38. Fríkirkjuvegur 11. Hús Thors Jensen. Friðað í B flokki af borgaryfirvöldum 1978. 39. Lækjargata 14 og 14b. Iðnskól- inn og Búnaðarfélagshúsið. Friðað í B flokki af borgaryfir- völdum 1978. 40. Tjarnargata 20. Hús Sigurðar Briem póstmeistara. Friðað í B flokki af borgaryfirvöldum 1978. 41. Tjarnargata 33. Hús Hannesar Hafstein. Friðað í B flokki af borgaryfirvöldum 1978. 42. Tjarnargata 35. Sólheimar. Friðað í B flokki af borgaryfir- völdum 1978. 43. Þingholtsstræti 13. íbúðarhús. Friðað í B flokki 1978. 44. Þingholtsstræti 29a. Borgar- bókasafnið. Friðað í B flokki af borgaryfirvöldum 1978. 45. Höfði við Borgartún. Friðað í B flokki af borgaryfirvöldum 1978. 46. Hverfisgata 86. íbúðarhús. Friðað í B flokki af borgaryfir- völdum 1980. 47. Bessastaðakirkja, steinkirkja fullgerð árið 1823. Friðuð í B flokki 1977. 48. Bessastaðastofa, reist 1761- 66. Friðuð í B flokki 1977 49. Húsið og Assistentahúsið á Eyrarbakka, frá 18. öld. Friðuð í B flokki 1974. 50. Eiðsvallagata 14 (Gamli Lundur) Akureyri. Friðað í B flokki að fmmkvæði bæjaiyfirvalda 1982, síðar rifinn. 51. Norðurgata 17 (Gamla prent- smiðjan) Akureyri. Friðað í B flokki að frumkvæði bæjaryfir- valda 1982. 52. Strandgata 49 (Gránuhús) á Akureyri. Friðað í B flokki að fmmkvæði bæjaryfirvalda 1982. 53. Gamla-búð á Eskifirði. Vöru- geymsluhús frá fyrri hluta 19. aldar. Friðað í A flokki 1982. 54. Húsavíkurkirkja, kirkja Rögn- valds Ólafssonar frá 1907. Friðuð í A flokki 1982. 55. Auðkúlukirkja, áttstrend lítil timburkirkja frá 1894. Friðuð í A flokki 1982. 56. Saurbæjarkirkja á Rauðasandi. Gamla Reykhólakirkja. Timbur- kirkja byggð 1855-56. Friðuð í A flokki 1982. 57. Mosfellskirkja í Grímsnesi. Timburkirkja frá 1847—48. Frið- uð í A flokki 1982. 58. Skólahús í Múlakoti á Síðu, reist 1913. Friðað í B flokki 1982. 59. Gamli kennaraskólinn við Laufásveg. Friðað í B flokki 1982. 60. Aðalstræti 10, Reykjavík. Timburhús að stofni til frá 18. öld. Friðað í B flokki 1981. 61. Þingholtsstræti 29, Reykjavík. Timburhús, innflutt frá Noregi 1899. Friðað í A flokki 1988. Skrárnar eru birtar með leyfi Þjóðminjasafns og Húsafriðunar- nefndar (mars 1989). SAGNIR 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.