Sagnir - 01.04.1989, Side 58
Gunnar Halldórsson
Tilvísanir
Þessi grein er hluti af stærra verk-
efni sem enn er ólokið, en það er
B.A. ritgerð um hugsunarhátt og
verðmætamat íslenskrar alþýðu á
tímabilinu 1700-1850. Gísli Gunn-
arsson dósent hefur umsjón með
verkinu.
1 Jón Þorkelsson Vídalín: Hússpostilla
eður einfaldar prédikanir yfir öll há-
tíða og sunnudaga guðspjöll árið
um kring, Rv. 1945, 497.
2 Bjarni Gissurarson: „Um góða lands-
ins kosti." íslenskt Ijóðasafn 2. Sautj-
ánda öld til upphafs nítjándu aldar,
ritstjóri Kristján Karlsson, Rv. 1945,
82.
3 Sveinn Pálsson: Ferðabók Sveins
Pálssonar. Dagbœkur og ritgerðir
1791-1797, Rv. 1945, 381.
4 Henderson, Ebenezer: Ferðabók.
Frásagnir um ferðalög um þuert og
endilangt ísland árin 1814 og 1815
með uetursetu í Reykjauík, Rv. 1957,
258.
5 Worster, Donald: Natures Economy.
A History of Ecological Ideas, Cam-
bridge 1985, 378.
6 Fagrar heyrði ég raddirnar. Þjóð-
kuœði og stef, Einar Ól. Sveinsson
gaf út, Rv. 1974, 182.
7 Fagrar heyrði ég raddirnar, 182.
8 Worster, Donald: Natures Economy,
28-30.
9 Worster, Donald: Natures Economy,
29.
10 Hannes Finnsson: Mannfœkkun af
hallœrum, Rv. 1970, 164.
11 Hannes Finnsson: Mannfœkkun af
hallœrum, 164.
12 Jón Steingrímsson: Æuisagan og
önnurrit, Rv. 1973, 345.
13 Hannes Finnsson: Mannfœkkun af
hallœrum, 199.
14 Hannes Finnsson: Mannfœkkun af
haUœrum, 131-132.
15 Benda má á æði margar heimildir
sem staðfesta þessa fullyrðingu en
ég læt nægja að benda lesandanum
á þrjár: Jón Þorkelsson Vídalín: Húss-
postilla..., 257. - Jón Steingríms-
son: Æuisagan og önnur rit, 114 og
382. - Hjálmar Jónsson frá Bólu:
„Lítil ritgjörð eða frásaga skrifuð
1868." Sagnaþættir, sendibréf og
fleira (Ritsafn 5), Rv. 1949, 198 og
205.
Þá þarf ekki lengi að fletta Skag-
firskum œuiskrám til að sjá að áður
fyrr var gjafmildin sá eiginleiki sem
orðstír byggðist öðru fremur á. Hitt
er annað að þegar hungur varð al-
mennt lutu siðgæðishugmyndir oft í
lægra haldi fyrir sjálfsbjargarvið-
leitni, því í hallærum freistast menn
til að „brjóta hver lög og fóttroða
hverja sannsýni sem vera skal."
Hannes Finnsson: Mannfœkkun af
hallœrum, 200.
16 Kristmundur Bjarnason: Jón Ós-
mann ferjumaður, Ak. 1947, 54.
17 Jón Magnússon: Oeconomia christi-
ana eður Húss-tabla sem sér huörj-
um í sínu standi þann rétta kristin-
dóms ueg fyrir sjónir leiðir, Viðey
1842, 125.
18 Jón Þorkelsson Vídalín: Hússpost-
illa..., 257.
19 Jón Þorkelsson Vídalín: Hússpost-
illa..., 283.
20 Henderson, Ebenezer: Ferðabók,
219.
21 Húsfreyjan á Bessastöðum. Bréf Ingi-
bjargar Jónsdóttur til bróður síns,
Gríms amtmanns, Finnur Sigmunds-
son bjó til prentunar, Rv. 1946, 120.
22 Lbs. 2304, 410, Jón Espólín: Sagan af
Árna ljúfling yngra, er lifði í miðri 18.
öld, 69. Þrátt fyrir titilinn er ljóst af
öllu samhengi að líta má á þetta
handrit sem eins konar lokauppgjör
höfundar við hugsunarhátt samtíðar
sinnar. Jón Espólín dó frá handritinu
ókláruðu árið 1836.
23 Guðmundur Jónsson: Vinnuhjú á 19.
öld (Ritsafn Sagnfræðistofnunar 5),
Rv. 1981, 60-61. Vitnað er í bréf skrif-
að af sr. Birni Halldórssyni í Laufási.
Skortur á húsaga og launakröfur
vinnufólks valda því að sr. Björn
langar „til að biðja í kirkjubæninni:
Gef oss mátulegt hallæri og næga
drepsótt til að gera landhreinsun og
benda hverjum til hvað hann er.“
24 Eftir siðbreytingu jókst áherslan á
boðskap Páls um þetta efni í Róm-
verjabréfinu. Sjá: Kirkjan játar. Játn-
ingarit íslensku þjóðkirkjunnar, með
inngangi og skýringum eftir dr. Einar
Sigurbjörnsson, Rv. 1980, 193-194.
25 Jón Þorkelsson Vídalín: Hússpost-
. illa..., 710.
26 Stefán Halldórsson: Þrjátíu huguekj-
ur útaf holdtekju og ungdómi Drott-
ins uors Jesú Krists, Kbh. 1836, 133.
27 Jón Þorkelsson Vídalín: Hússpost-
illa..., 497.
28 Gunnar Halldórsson: „Móðuharðind-
in.“ Sagnir. Tímarit um söguleg efni
8, Rv. 1987, 4-13.
29 Jón Espólín, Einar Bjarnason: Saga
frá Skagfirðingum 1685-1847, 2.
bindi, Rv. 1977 (árið 1813), 71.
30 Jón Steffensen: Menning og mein-
semdir, Rv. 1975, 265.
31 Fagrar heyrði ég raddirnar, 186.
32 Sendibréf Hjálmars Jónssonar til
Odds Jónssonar. Hjálmar Jónsson
frá Bólu: Sagnaþœttir..., 239.
33 Flugel, J.C.: Man, Morals and Society,
London 1955, 185-186.
34 Sjá t.d.: Jón Þorkelsson Vídalín: Húss-
postilla..., 338.
35 Jón Helgason: Meistari Hálfdan, Rv.
1935, 82.
36 Þar sem Biblían varð ekki almenn-
ingseign fyrr en nokkuð var liðið á
19. öld var túlkun hennar, í predik-
unum og guðsorðabókum, alfarið á
valdi kirkjunnar. Talið var óæskilegt
að leikmenn læsu Biblíuna. Hjalti
Hugason: „Kristnir trúarhættir." ís-
lensk þjóðmenning 5. Trúarhœttir,
Rv. 1988, 176.
37 Stefán Halldórsson: Þrjátíu huguekj-
ur..., 110.
38 Stefán Halldórsson: Þrjátíu huguekj-
ur..., 133.
39 Stefán Halldórsson: Þrjátíu huguekj-
ur..., 137.
40 Stefán Halldórsson: Þrjátíu huguekj-
ur..., 131.
41 Magnús Stephensen: Eftirmœli átj-
ándu aldar eftir Krists hingaðburð,
frá Eykonunni íslandi, Leirárgarðar
1806, 640.
42 Magnús Stephensen: Eftirmæli átj-
ándu aldar..., 642.
43 Magnús Stephensen: Eftirmœli átj-
ándu aldar..., 643.
44 Magnús Stephensen: Eftirmœli átj-
ándu aldar..., 643.
45 Magnús Stephensen: Eftirmœli átj-
ándu aldar..., 644.
46 Magnús Stephensen: Eftirmœli átj-
ándu aldar..., 641.
47 Banni við giftingum þeirra sem ekki
gátu stofnað bú af sæmilegum efn-
um var fylgt eftir bæði af yfirvöldum
og almenningsálitinu: „Það er aum-
ingjaskapur og óráð að vilja kvongast
til að ala börn í annarra manna
húsum. Hver maður á að ráða fyrir
56 SAGNIR