Sagnir - 01.04.1989, Side 65

Sagnir - 01.04.1989, Side 65
Sigrún Valgeirsdóttir Rœtt uið Eggert Pór Bernharðsson um fyrstu ár Sagna s vordögum 1978 lögðu nokkur stúdentsefni úr Mennta- skólanum við Sund leið sína UPP í Háskóla til þess að kanna að- stæður þar og kynnast starfseminni H'tillega. Gestirnir fóru í Árnagarð og ráku augun fljótlega í sérkennilega auglýsingu. Þar stóð að „Hasarinn" væri kominn í bóksöluna. Merkingu filkynningarinnar skildu fávísir uienntskælingar ekki í þetta skipti en síðar kom á daginn að átt var við Hasarblaðið, nýtt blað sagnfræði- nema. Ekki varð framhald á útgáfu þess rits. Þó var skipuð ritnefnd vet- Urinn 1978-79 sem átti að sjá til þess að sagnfræðinemar héldu uppi u^erki „Hasarmanna" en eins og oft v>ll verða þegar fólk er skyldað til að §era eitthvað sem það hefur e.t.v. •akrnarkaðan áhuga á, eða lítinn l'nna til að sinna, varð ekki mikið úr framkvæmdum. Haustið 1979 hóf einn fyrrnefndra menntskælinga uam í sagnfræði. Fljótlega sogaðist þann inn í hringiðu félagslífs sagn- fræðinema og kynntist þeim sem töldu nauðsynlegt að nemendur gæfu út eigið blað. Flestar ráðagerð- ir í því efni áttu sér þó stað á leið- inni frá Háskólanum og upp á Skólavörðuholt. í hríðarkófi á að- ventunni árið 1979 var síðan tekin endanleg ákvörðun í skjóli Hall- grímskirkju. Nágrannarnir Eggert Þór Bernharðsson og Gunnar Þór Bjarnason tókust í hendur og sórust í fóstbræðralag. Ekki blönduðu þeir þó blóði en hétu því að leggja sitt af mörkum til þess að á ný kæmi út rit sem sagnfræðinemar stæðu að. Vorið 1980 litu síðan fyrstu Sagnirn- ardagsins ljós. í ritstjórapistli þeirra félaga, sem fylgdi blaðinu úr hlaði, afsaka þeir m.a. útlit þess, en sök- um fátæktar varð að vélrita allt efnið upp og ritstjórarnir urðu sjálfir að hanna ritið. Því væri það ekki fagurt að ytri umbúnaði en lesendur voru beðnir um að virða viljann fyrir verkið. Síðan væri það lesenda og sagnfræðinema framtíðarinnar að kveða upp úr um hvort ritið ætti skil- ið að eignast systkini eður ei. Sagnir hafa haldið velli. Útgáfa ritsins hefur verið árviss viðburður öllu söguáhugafólki til mikillar ánægju. Sagnfræðinemar hafa því haldið merkinu hátt á lofti. Mennt- skælingurinn sem heimsótti Árna- garð vorið 1978 og hélt síðan út á hálan ís sagnfræðinnar er hér tek- inn tali og beðinn um að rifja upp fortíðina. Eggert Þór Bernharðsson starfaði meira eða minna að fyrstu sex árgöngum Sagna og síðar að rit- stjórn Nýrrar sögu tvö fyrstu árin í lífi þess tímarits. Hann var fyrst spurður að því hver hin göfuga hug- sjón að baki útgáfu Sagna hefði verið. Eggert: Útgáfan var nú ekki bein- línis liður í markvissri baráttu fyrir göfugum hugsjónum. Okkur þótti einfaldlega gaman að þessu. En sagt er að öllu gamni fylgi nokkur alvara. Á þessum árum voru menn talsvert að velta því fyrir sér hvað SAGNIR 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.