Sagnir - 01.04.1989, Side 105

Sagnir - 01.04.1989, Side 105
Varðveisla heimilda á Ríkisútvarpinu £ CL oc í o co 2 'c£ Q CL QC £ Q 'O □ Q Cu 0£ g 2 'O ÞEIR SEM VEUA FÁEINIR EFNITIL SAFNADEILD FLOKKAR EFNIS VARÐVEISLU RÉTTASTOFA UÓÐVARPS SKRIFAÐAR FRÉTTIR u. X FRÉTTAAUKAR ALMENNT DAGSKRÁREFNI TONLISTAREFNI SEM TEKIÐ ER UPP DAGSKRAREFNI Á FILMUM OG MYNDBÖNDUM FRETTAEFNIFRA FRÉTTASTOFU SJÓNVARPS FRAMKVÆMDASTJÓRI SJÓNVARPS FRETTAUTSENDINGAR- STJÓRI HVERS KVÖLDS, ÖLL INNLEND FRÉTTA- INNSLÖG, VARÐVEITT NÚ Skýringarmynd um ual hljúöuarps- og sjónvarpsefnis til varðveislu og hvar það er geymt. Myndin er ekki tæmandi; safnadeildm varðveitir fleiri gögn en fram koma á myndinni. afrita efnið á nýjar spólur áður en það er farið að dofna á þeim gömlu. A sjónvarpinu er einkum haft í huga að varðveitt efni hafi endur- sýningargildi en einnig að það sé sögulega verðmætt. En valið hefur fram að þessu verið handahófskennt að sögn Gunnhildar Björnsdóttur á filmusafni sjónvarpsins. Hún segir að mjög miklu af innlendu dagskrár- efni hafi verið hent fyrstu ár stofnunar- innar. „Svo kemur öðru hvoru upp sú staða að gaman væri að eiga ýmis- legt sem hefur verið hent, en mynd- böndin voru mjög dýr í þá daga og fyrirferðarmikil." Á filmusafni eru varðveitt fréttainnslög allt frá upp- hafi sjónvarpsins. Til skamms tíma hafa útsendingarstjórar frétta tekið ákvörðun um hvað er varðveitt af fréttaefni að fréttaútsendingu lok- inni. Sem stendur eru öll innlend fréttainnslög varðveitt. Það er óneitanlega mikil ábyrgð sem hvílir á þeim sem grisja sagn- fræðileg gögn. Þessi ábyrgð hlýtur að vera nokkuð þrúgandi og þá get- ur farið svo að freistast sé til að geyma sem allra mest. Gunnhildur segir svo frá: „Stofnunina vantar ákveðnar geymslu- og grisjunarregl- ur. Fyrir u.þ.b. tveim til þrem árum kom upp umræða um það hvað miklu efni hefur verið fargað í gegn- um tíðina og í framhaldi af því var tekin upp sú stefna að geyma nán- ast allt. Því miður hefur það ekki gefið nógu góða raun.“ Máni Sigur- jónsson segir svipaða sögu af segul- bandasafni hljóðvarpsins. Áður fyrr var miklu hent af efni á hljóðbönd- um en nú er svo komið að í raun- inni er of mikið geymt. Gunnhildur lýsir vel aðstöðu þeirra sem velja efni til varðveislu. Hún vitnar til kanadískrar greinar um geymslu- og grisjunarreglur: „Þar er ítrekað bent á að taka verður tillit til þeirra fjármuna sem safnið hefur yfir að ráða svo og starfsmanna- fjölda; að betra er að hafa minna, gott og vel skipulagt safn, en stórt og illa skipulagt. Þetta er nokkuð sem menn hér hjá stofnuninni hafa verið tregir til að hlusta á. Illa skipu- lagt safn er lítils virði og gildir þá einu hversu stórt safmið er, því óskráð eða illa skráð efni er glatað efni. í greininni er mælt með því að geyma allt efni í fimm ár og grisja þá. Grisj- SAGNIR 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.