Sagnir - 01.04.1989, Side 121
Efnisflokkun Sagna 1. — 10. árgangs
Ólafur Ásgeirsson:
Lögskilnaðarmenn og lýðueldið.
4. árg. 1983, 74-77.
Andstaðan við lýðveldisstofnunina 1944.
Ólafur Ásgeirsson:
Alþýðuleiðtogi og afturhald.
6. árg. 1985, 28-33.
Var Jón Baldvinsson forseti Alþýðuflokks-
ins á þriðja áratugnum hið mesta aftur-
hald í uppbyggingu atvinnutækifæra á
þéttbýlisstöðum landsins?
Ólafur Ásgeirsson:
Vörn vegna meintrar árásar á
pólitíska æru Jóns heitins
Balduinssonar.
7. árg. 1986, 85-88.
Höfundur svarar gagnrýni Helga Skúla
Kjartanssonar á grein hans í 6. árg.
Sagna. Hann áréttar m.a. að Jón hafi verið
„íhaldssamur á mælikvarða síns tíma“.
Sveinbjörn Rafnsson:
Jón Eiríksson 1728-1787.
10. árg. 1989, 34-37.
Minnst tvöhundruðustu ártíðar Jóns
Eiríkssonar, eins lærðasta upplýsingar-
manns íslandssögunnar.
Valdimar Unnar Valdimarsson:
Hafði verslunin áhrif á afstöðuna
til Souétríkjanna?
Um afstöðu íslands og annarra Norður-
landa á Allsherjarþingum Sameinuðu
þjóðanna 1946-1963.
3. árg. 1982, 102-111.
Valdimar Unnar Valdimarsson:
Milli stríða.
6. árg. 1985, 4-5.
Inngangur að þema um árin hér heima á
milli heimsstyrjaldanna. Lýst er hinum
hröðu breytingum þjóðfélagsins á þeim
tíma og pólitískum sviftivindum því sam-
fara.
Þorlákur A. Jónsson:
Kjarnorkuuopn á íslandi?
7. árg. 1986, 66-72.
Greint er frá stefnu íslenskra stjórnvalda
gagnvart kjarnorkuvígbúnaði og umræð-
um um kjarnorkuvá árin 1950-1984. Jafn-
framt er rætt um stöðu íslands í hernaðar-
kerfi NATO, afstöðu Sovétmanna, hvort
hér á landi séu geymd kjarnorkuvopn og
um hugmyndir um kjarnorkuvopnalaus
Norðurlönd.
Þorleifur Óskarsson:
Varalögreglan - til uarnar ríku
fólki eða suipa á uerkalýðinn?
3. árg. 1982, 58-65.
Frumvarp um stofnun varalögreglu á ár-
unum 1924-1925.
Þórir Hrafnsson:
Ostýrilátur og heimtufrekur glanni?
Hugleiðingar um Órœkju Snorrason.
7. árg. 1986, 18-22.
Hefur Órækja, sonur Snorra Sturlusonar,
verið dæmdur ómaklega af fræðimönn-
um? Höfundur kynnir ólík viðhorf.
ísland og umheimurinn.
4. árg. 1983, 35-36.
Yfirlit yfir þau áhrif sem samskipti við út-
lönd hafa frá fyrstu tíð haft á íslendinga.
Inngangur að þemanu um fsland og um-
heiminn.
2. Atvinnu- og hagsaga
Árni Zophaníasson og Sumarliði ísleifsson:
Síld er suikult fé.
Faxi, saga um sílaruerksmiðju.
Æuintýri Hœrings gamla.
5. árg. 1984, 76-87.
Síldarútgerð í Reykjavík í lok fimmta ára-
tugarins. Þrjár greinar um síldveiðar og
síldarvinnslu.
Árni Daníel Júlíusson:
Lénsueldi eða hœndasamfélag.
9. árg. 1988, 33-40.
Eyfirskt bændasamfélag á nítjándu öld
skoðað í samhengi við fræðilega umfjöll-
un um erlend bændasamfélög.
Árni Daníel Júlíusson:
Stökkið mikla framáuið.
8. árg. 1987, 40-46.
Höfundur veltir fyrir sér hvað bjó að baki
framförunum sem urðu á íslandi 1880-
1890.
Eggert Þór Bernharðsson:
Gullœðið í Reykjauík.
5. árg. 1984, 108-116.
„Gullfundur" í Reykjavík árið 1905. Við-
brögð bæjarbúa og upphaf og endalok
námufélagsins Málms.
Gerður Róbertsdóttir og Ragnheiður
Mósesdóttir:
Hafnlaus höfuðstaður.
5. árg. 1984, 44-54.
Hugmyndir, áætlanir og framkvæmdir við
hafnargerð í Reykjavík 1855-1913.
Gísli Gunnarsson:
Tueggja alda ártíð einokunar-
uerslunarinnar.
8. árg. 1987, 47-51.
Gísli rekur hér ýmsar staðreyndir sem
benda til þess að einokunarverslunin hér
á landi hafi í reynd staðið lengur en frá
1602 til 1787 eins og yfirleitt er sagt.
Gísli Kristjánsson:
Bœndur falla fyrir markaðnum.
Verslun og útgerð á uerslunarsuœði Isa-
fjarðar á síðari hluta nítjándu aldar.
9. árg. 1988, 6-12.
Helgi Hannesson:
Félagshyggja og frelsisást.
6. árg. 1985,, 21-27.
Hræðsla kaupmanna við að samvinnu-
hreyfingin ætlaði að ganga af frjálsri versl-
un í landinu dauðri á öðrum og þriðja
áratug þessarar aldar.
Helgi Kristjánsson:
Verkfallið 1955.
7. árg. 1986, 73-80.
Aðdragandi þessa sögufræga verkfalls
Dagsbrúnar, kröfur verkfallsmanna, gang-
ur samningsviðræðna, niðurstöður deil-
unnar og helstu afleiðingar.
Hrafn Ingvar Gunnarsson:
ístaka á tjörninni
5. árg. 1984, 93-100.
Lýst er upphafi og framförum í frysti-
iðnaði.
Hrefna Róbertsdóttir:
Opnir hátar á skútuöld.
5. árg. 1984, 35-43.
Þáttur opnu bátanna í sjósókn Reykvík-
inga á síðari hluta 19. aldar.
Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir:
Upphaf leiguábúðar og hjáleigu-
búskapar.
8. árg. 1987,, 14-21.
Hvers vegna fjölgaði leiguliðum í ís-
lenskri bændastétt svo mjög allar götur
frá landnámsöld að um 1700 var svo kom-
ið að 95% allra íslenskra bænda voru
leiguliðar eða hjáleiguliðar? Og hver var
munurinn á þessum tveimur stéttum?
Jón Ólafur Isberg:
Hrafnistuundrið.
9. árg. 1988, 13-19.
Hverjar voru forsendur vélbátaútgerðar á
íslandi? Hvaða breytingar áttu sér stað í
íslensku atvinnulífi á síðasta hluta nítj-
ándu aldar sem gerðu innreið kapítalism-
ans mögulega?
Lára Ágústa Ólafsdóttir:
Dönsk búauðgisstefna í íslensku
kargaþýfi.
8. árg. 1987, 34-39.
Áhrifa upplýsingarstefnunnar í Danmörku
á 18. öldinni gætti í tilskipunum um um-
bætur í íslenskum landbúnaði á þessum
tíma. En hvers vegna tókst svona illa til
þrátt fyrir góðan ásetning konungs?
Lára Ágústa Ólafsdóttir:
Margur er smjörs uoðinn.
9. árg. 1988, 82-83.
Stutt samantekt um mjólkurskóla og
mjólkurbústýrur.
Lýður Pálsson:
Rjómabú.
9. árg. 1988, 72-81.
Um upphaf, starfsemi og endalok rjóma-
búa á íslandi.
Ólafur Elímundarson:
Bœnaskrár og umrœður um
verslunarfrelsi 1845.
9. árg. 1988,, 59-64.
Höfundur skoðar bænaskrár kandidata
og stúdenta fyrir bættum hag þjóðarinnar.
Pétur Már Ólafsson:
Illir uerslunarhættir.
9. árg. 1988, 54-58.
Þegar Árni Magnússon varði illa verslunar-
hætti.
Sumarliði R. fsleifsson:
Afdrifarík mistök eða eðlileg
ráðstöfun?
Um lokun íslandsbanka 1930.
4. árg. 1983, 66-73.
SAGNIR 119