Sagnir - 01.04.1989, Page 122
Magnús H. Skarphéðinsson
Theodóra Kristinsdóttir:
Tilraunastöðin Vestmannaeyjar.
8. árg. 1987, 63-67.
Sérstaða krúnulénsins. Var hún notuð í
tilraunaskyni fyrir síðari framkvæmdir
einokunarverslunarinnar í landinu
almennt?
Valdimar Unnar Valdimarsson:
„ ... en þú hefur góði Geir,
gagnað meir en flestir þeir".
5. árg. 1984, 60-66.
Svipmyndir úr athafnasögu Geirs Zoega.
Þorlákur A. Jónsson:
Bœndaverslun um miðja 19. öld.
9. árg. 1988, 29-32.
Bjuggu bændur á fyrri hluta 19. aldar við
sjálfsþurft, eða var innflutningsverslun
þeim nauðsynleg?
Þorlákur A. Jónsson:
Forboðin höndlun.
8. árg. 1987, 52-57.
Tók fyrir launverslun landans við erlendar
duggur á einokunartímanum? Fjallað um
tímabilið 1740-1780 þegar Skúli Magnús-
son landfógeti fullyrðir að hin forboðna
höndlun hafi verið stöðvuð.
3. Hugmynda- og við-
horfasaga
Agnes Siggerður Arnórsdóttir:
Var hyskið í þurrabúðunum
bjargarlaust með öllu?
Viðhorf til tómthúsmanna í Reykjauík á
fyrrihluta nítjándu aldar.
5. árg. 1984, 7-13.
Arnór Hannibalsson:
Um þjóðir.
3. ágr. 1982, 72-76.
Hvað er það sem gerir hópa fólks að
þjóðum? Og hvernig er hægt að meta
hvað er þjóð og hvað er ekki þjóð. Raktar
eru ýmsar kenningar um þjóðir; tilvist,
samruna eða eyðingu að lokum.
Ásgeir Hilmar Jónsson:
íhaldssemi: Böl eða blessun?
9. árg. 1988, 20-24.
Varð íhaldssemi íslenskra bænda til þess
að menningin varðveittist?
Egill Ólafsson:
Fábjánar og afburðamenn!
10. árg. 1989, 76-83.
Rætur mannbótastefnunnar og umræður
um hana á íslandi á fyrri hluta 20. aldar.
Gísli Kristjánsson:
Frjálshyggjumenn eða rugludallar?
3. árg. 1982, 13-15.
Arnljótur Ólafsson og Jón Ólafsson
greinilegir frjálshyggjumenn. Aðhylltust
þeir ekki alltaf frjálshyggjuna?
Gunnar Halldórsson:
Lútherskur rétttrúnaður og lögmál
hallœranna.
10. árg. 1989, 46-57.
Um gagnvirk áhrif rétttrúnaðar og við-
horfa til náttúrunnar í gamla íslenska
samfélaginu á 18. og 19. öld.
Hilmar Garðarsson:
Upplýsing gegn hjátrú.
10. árg. 1989, 38-45.
Viðhorf og mat upplýsingarmanna á
hjátrú íslendinga.
Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir:
Gaddavírsgirðingar.
10. árg. 1989, 84-89.
Viðhorf og umræður um gaddavír á árun-
um 1901-1913.
Ingunn Þóra Magnúsdóttir:
Um blessaðan lífs-ávöxt á
17. og 18. öld.
10. árg. 1989, 58-62.
Viðhorf til barnauppeldis og aga.
Sigríður Þorgrímsdóttir:
„Einhver smitvaldur eða
pestarbrunnur?"
10. árg. 1989, 27-33.
íslenskt galdrafár á 17. öld. Var það á
ábyrgð samfélagsins eða fárra einstak-
linga?
Sigríður Þorgrímsdóttir:
Hannes Finnsson og Eggert Ólafs-
son, andstæðingar eða skoðana-
brœður?
8. árg. 1987, 28-33.
Höfundur ber hér saman samtímamenn-
ina Eggert og Hannes biskup og skoðanir
þeirra á framfaramálum landsins.
. Þorvaldur Bragason:
„ ... er þjóðveldi á hyggilegum
grundvelli manninum
samboðnasta stjórnarform ..."
Hugmyndir Jóns Ólafssonar ritstjóra
(1850-1916) um uald, frelsi og framfarir.
4. árg. 1983, 54-60.
4. Félagssaga
Árni Helgason:
Sú bitra bólusótt.
8. árg. 1987, 22-27.
Yfirlit yfir hina augljósu lækkun á markaðs-
og leiguverði jarða í kjölfar harðærisins er
gekk yfir landið um aldamótin 1700, og
Stórubólu er hér geisaði árin 1707-1709.
Dagný Heiðdal:
„Þeir sem guðirnir elsþa
deyja ungir".
9. árg. 1988, 65-71.
Um ungbarnadauða og ungbarnaeldi á
18. og 19. öld.
Eiríkur K. Björnsson og Helgi Kristjánsson:
Halaveðrið og heimili í vanda.
5. árg. 1984, 67-75.
Um sjóslysin í Halaveðrinu árið 1925 og
afieiðingar þeirra fyrir fjölskyldur þeirra
sem fórust.
Gísli Gunnarsson:
Hvað varð um ómagabörnin sem
skýrt var frá í manntalinu 1801?
10. árg. 1989, 96-97.
Úrvinnsla úr fjórum nemendaritgerðum í
fjölskyldusögu.
Gunnar Halldórsson:
Móðuharðindin.
8. árg. 1987, 4-13.
Viðbúnaður og viðbrögð við hallæri í
kyrrstöðuþjóðfélagi.
Helgi Skúli Kjartansson:
Ungbörn þjáð af þorsta.
Stutt athugasemd um ungbarnadauða og
uiðurvœri.
lO.árg. 1989, 98-100.
Hvað var svona óhollt við að gefa ung-
börnum kúamjólk?
Helgi Þorláksson:
Brennivínið fœr á sig óorð.
5. árg. 1984, 21-26.
„Áfengismenning" á síðari hluta 19.
aldar.
Helgi Þorláksson:
Útflutningur íslenskra barna til
Englands á miðöldum.
Á 15. og 16. öld uoru íslensk börn flutt til
Englands. Framan af 15. öld hét að þeim
uœri rœnt á íslandi eða þau uœru seld
þaðan en síðar uar uiðkuœðið að foreldr-
arnir gcefu þau.
4. árg. 1983, 47-53.
Hrefna Róbertsdóttir:
Helmingarfélög hjóna á miðöldum.
7. árg. 1986, 31-40.
Dregið er í efa að samningar, sem hjón
gerðu á miðöldum um helmingaskipti
eigna í hjónabandi, hafi verið hugsaðir til
að auka jafnrétti.
Kristín Bjarnadóttir:
Drepsóttir á 15. öld.
7. árg. 1986, 57-64.
Afar mannskæðar pestir herjuðu á íslend-
inga við upphaf og lok 15. aldar. Höfund-
ur gerir grein fyrir hvers eðlis þær voru,
ályktar um mannfall af völdum þeirra og
aðrar afleiðingar.
Lýður Björnsson:
Helmingaskipti hjóna.
Stutt athugasemd.
9. árg. 1988, 85.
Stutt athugasemd við grein Hrefnu Róberts-
dóttur um „Helmingarfélög hjóna á mið-
öldum" í Sögnum 7.
Páll Einarsson:
Synt og svamlað.
5. árg. 1984, 88-92.
Ágrip af sundsögu Reykvíkinga 1880-
1968.
Valdimar Unnar Valdimarsson:
Utangarðsmenn í einhæfu
samfélagi.
Lausamenn og búðsetumenn fram til
miðrar 16. aldar.
2. árg. 1981, 44-52.
120 SAGNIR