Sagnir - 01.06.2000, Síða 14

Sagnir - 01.06.2000, Síða 14
feta meðalveginn og finna málamiðlun en tókst þó ekki að koma í veg fyrir að í frumvarpinu var at- hafnafrelsi stjórnar félagsins settar mjög þröngar skorður.“ Björn Kristjánsson óttaðist að sundrung innan fé- lagsins myndi skaða alla þá íslendinga sem búsettir væru í Þýskalandi og orðspor þeirra. Bjöm var and- vígur byltingarkenndum breytingum á formi félags- ins en sagðist ekki standa gegn lýðræðislegum um- bótum. Hann óttaðist þó að óheft kosningafyrir- komulag myndi gera miðstjórn óvirka og íþyngja fé- lagsstarfssemi um of.69 Hann vildi gera félagið „ ...meira „parlamentariskt" að formi, án þess að (bylt- ingarlegar) lagabreytingar [væru] nauðsynlegar."70 Miklu máli skiptir þó að Björn taldi breytingatillögur Berlínarmanna bornar fram á mjög svo óviðeigandi og jafnvel móðgandi hátt, á bak við stjórnina/1 en persónulegar hnýtingar af því tagi urðu fljótt tíðar og einkenndust þessar deilur, sem upphaflega vom skipulagslegs eðlis, mikið af persónulegri óvild milli sumra deiluaðila. I mars 1943 stofnuðu íslendingar í Berlín nýtt fé- lag, sem þeir nefndu Klúbb íslendinga í Berlín, Klub der Islánder in Berlin.72 Þeir óttuðust að það stjórnar- fyrirkomulag sem ríkti innan F.f.Þ. gerði þá að eins konar annars flokks borgurum innan íslendinganý- lendunnar í Þýskalandi og ákváðu því að taka félags- mál sín í eigin hendur. Björn Kristjánsson var að von- um óánægður með þessa þróun mála og sagði lýð- ræðishugsjónir Sveins og félaga aðeins vera „skálka- skjól". Aðalmarkmið þeirra væri að ná félagsmálum í Berlín í sínar hendur,73 enda myndi óheft kosninga- fyrirkomulag tryggja yfirráð Berlínarbúa yfir félag- inu, en Berlín var stærsta íslendinganýlendan í Þýskalandi.74 Magnús tók afstöðu með Berlínardeild- inni og taldi þá töf sem orðið hafði á afgreiðslu laga- breytinganna vera helstu orsök þeirrar sundrungar sem orðið hafði.75 Lagafmmvarp Berlínaríslendinga var aldrei samþykkt, af stjórn félagsins, en Björn Kristjánsson, Arni Siemsen og Björn Sv. Björnsson sömdu þó nýtt fmmvarp snemma árs 1945 sem tók mjög mið af hinum lýðræðislegu hugmyndum sem haldið hafði verið á lofti í deilunum við Berlínarís- lendinga. Fmmvarpið var samþykkt af miðstjórn en ekki reyndist unnt að bera það undir atkvæði al- mennra félagsmanna af stríðsástæðum7'’ og tók því aldrei gildi. Þessar deilur innan Islendingabyggðarinnar í Þýskalandi má í raun fyrst og fremst kalla valdabar- áttu. Þrátt fyrir að hugmyndafræði hafi spunnist inn í umræðurnar, þar sem forgöngumenn Berlínardeild- arinnar kröfðust aukins lýðræðis í félagslögunum, einkenndust þessar deilur fyrst og fremst af raun- vemlegri „hreppapólitík". „Heimastjórn viljum vér hafa" skrifaði Jón Leifs eitt sinn, í bréfi til Björns Kristjánssonar.77 Sveinn Bergsveinsson, Kristján Al- bertsson og fleiri töldu það óviðunandi að láta stjórna félagsmálum frá Hamborg, þar sem þeir bjuggu í höfðuborg Þýskalands, þar sem flestar stjórnarstofnanir ríkisins vom. Björn Kristjánsson vildi hins vegar halda félagsskap íslendinga í Þýska- landi undir sama hatti og óttaðist mjög klofning. Hann vildi heldur ekki láta „uppreisnarmenn" hirða af sér félagið sem hann hafði stofnað og stjórnað frá upphafi. Arni Siemsen virðist mestallan tímann hafa stutt Björn að máli, en Magnús Z. Sigurðsson reyndi jgaberichter Björn Björnaaon, Detnuamer 16 284 K.B., Hdaslandi, 2.8.1942 Kiirl Bjöml Ja nú er franj ásin byrjud og 6g hefi thotid fleiri huiidrud kllömetra áfraa. Bf til vill hefirdu heyi t eitthvad ua tóku Rofltow o.a.frv. 1 itvaipflaendingua tninua. A fáum dögua hefi ég lent í neAia stridi en i allan vetur. k ailli Taganrog og ostow ty jadi aadur ad 8já apor orustanna og thví meir, sei madui nálgadiat -wstow, tnvi verra vard thad. Sg 'k i gegnua sprengjusýkt svádi og aaátt og saátt sáum vid fyrstu föllnu iússana, Qt ua allt dauda nesta og nokkrar bxennandi bryn eidar og vöubila. Yfir Pansexvgryijur pg franhjá steöxum viggirdingua og gaddavi. ahiiidi unua bolsa; thegai* vid koaum til J:ostow (ua kvöld) var enn barist. Násta aorgun tékst mér ad komast med útvarpstákjabilinn upp á háan árbazka Don-flj6tsins, thar sem madur sá orustuna hinum meginn vid fljótid. Eins og ég hefi sagt i útvaxpinu, héldum vid sidan áfram sudurábéginn i áttina til Kákasus-fjallanna og thad er ótrúlegt hve vel okkur hefir midad áfram. fig hefi nú verid med í nokkrixa orustum, en sérstaklega er mér min..isstád prustan i gár. Bg var med fremsta b.oddi fétgöngulidsins (mótoriflerad). Panzerarnir höfdu farid á undax* okkui og maxk dagsi.-fl var ad ná á rvediimi borg undan xússum. Svinin hleyptu Pansexunum i gegnum án thess ad 6kj6ta, en thegar vid komum, urdum vid heldux óthágilega varir vid bolsana. Vid vorum á leid gegnum stéieflis mais-akur, thegai- allt i einu fara ad dynja skotin á okkur; vid dreyfdum o*kur eins og eldix.g i allar áttir og thad byrjadi orusta vid ósýnilegan nótstödumaxxn. Uig langadi til ad tala inn i útva. pstákin, en tlxad vax- ómögulegt thax-na i maisakrinum, tha: sem allt vaz á hi-eyfingu. £g skal játa thad, ad thad var ekki bei..t thágileg situation, en thad tékst ad lokun ad "kemba" akurin (og s&lbl&maakur sem vax thau rétt hjá). Thad var ömuxleg sj6n ad sjá Bolsana koma fram á veginn med upprétta hendux-nar og gefast upp. k medal tneirra voi*u tveir kommisa ar. Orustan hélt áfram yfii steppuna, etéx-skotalid, vélbyssux- sprengjuvarpa ax- o.s.frv. bKutust á. £g gleymdi ad segja, ad um mo guninn, ádur en vid lögdu . af stad, lentul xöd af sprengjum ár svokölludu "Stalin- Oigel" i (ÍBsa rétt hjfi lcofanua, aom ég svaf fyrir utan. Tehir beittu thessu "orgeli" líka í o*.ustinni, og fyrir mig var thad hin mikla "aenaatién", ad thad t6kat aér ad xxá ,,Detonatí6nunum" ör "Stallnorgelinu" á magnetof6nbandid. Thegar rúasiiesku flugvélax nar komu rétt yfir höfdum okkar -g sk_tu úr öllum byssum, va ekki annad ad gera en ad leyta ad "volle Deckuxxg" í flýti. Vid nádum boxginni um lcvöldid, en 1 aoxgun thegax vid héldum áfram, thutut enn eixmaka sxot um eyru okke í útjadxi borgarinnar (eda éttaxa eagt kaupstadarina). lí(x verd ég ad hátta ad si ni, thad er ordid svo di.mmt, ad ég get varla séd nvad ég skrifa. Vona ad allt aé í lagi hjá ykkur. Sg bid thig fyrir alla muni ad láta mig vita, ef thá fréttir eitthvad ad heiman. Kár kvedja til konu og barna, thinn einlágur / skjalascifni F.Í.Þ. er að finna bréf sem Bjöm Sv. Bjömsson skrifaði Bimi Kristjánssyni frá Rússlandi. Hann lýsir þar reynslu sinni af austurvígstöðvunum en hann var þar stríðsfréttaritari fyrir Waffeti-SS. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.