Sagnir - 01.06.2000, Qupperneq 50

Sagnir - 01.06.2000, Qupperneq 50
„nokkuð liðkað til um töku gjaldeyris frá atvinnurek- endum", eins og Verslunartíöindi komst að orði.6 Þremur vikum síðar herti ríkisstjórnin á aðgerð- um sínum í gjaldeyris- og innflutningsmálum, ný reglugerð var sett og birtur var langur listi yfir vör- ur sem nú var bannað að flytja til landsins og ríkis- stjórnin skilgreindi sem óþarfar.7 Jafnframt átti at- vinnumálaráðherra að skipa fimm manna nefnd sem skyldi „athuga beiðnir um innflutningsleyfi og veita þau eftir þvf sem ástæða þykir til."8 Á fundi Verslun- arráðs Islands sama dag, var fundarmönnum til- kynnt ákvörðun ríkisstjórnarinnar og lagðist Versl- unarráð eindregið gegn stofnun slíkrar nefndar, sem það taldi í senn óþarfa og skaðlega. I tilkynningu sem ráðið sendi frá sér vegna málsins sagði meðal annars: „[Verslunarráð telur] að minnkaður innflutningur muni koma af sjálfu sér sem afleiðing af ríkjandi fjár- hagsörðugleikum og útlánatakmörkunum bank- anna". En ef búið væri að ákveða stofnun slíkrar nefndar telur ráðið „að því beri skylda til að tilnefna mann í nefndina og leyfir sér að benda á hr. heildsala Björn Ólafsson."9 Björn hafði á þeim tíma getið sér orð sem ötull fylgismaður frjálsrar verslunar og var forystumönn- um verslunarstéttarinnar líklega að góðu kunnur.10 vandasamt starf því hann myndi ekki láta undan þrýstingi ann- arra nefndarmanna baráttulaust, bæri svo við, og myndi um leið standa tryggilega vörð um hagsmuni verslunarstéttarinnar. Til móts við innflutningsnefnd þá sem ráðherra skipaði 1931 starf- aði nefnd á vegum bankanna sem skyldi hafa umsjón með gjald- eyrisúthlutun, en í byrjun september 1932 voru nefndirnar sam- einaðar. Hin sameinaða nefnd kallaðist nú gjaldeyris- og inn- flutningsnefnd og skyldi starfa eftir reglum sem fjármálaráðu- neytið setti.12 Voldug og óvinsæl Starfsemi gjaldeyris- og innflutningsnefndar fór fram í gömlu Landssímastöðinni í Pósthússtræti og var yfirleitt unnið 5-6 daga vikunnar. Vegna annarra starfa nefndarmanna hófust fundir oftast ekki fyrr en um klukkan fimm síðdegis og stóðu mislangt fram á kvöld, stundum til miðnættis eða jafnvel leng- ur og vinnudagur nefndarmanna því langur. Nefndinni bárust ógrynni af umsóknum sem þurfti að afgreiða með sem skjótust- um hætti, þótt ýmis brögð hafi verið þar á og hefur örugglega reynt mjög á starfsþrek og þolrif þeirra manna er í nefndinni sátu.13 Auk þess sem starfið var tímafrekt, var „starf innflutn- ings- og gjaldeyrisnefndar mjög erfitt og vanþakklátt og því ekki að undra, þó hún yrði fyrir aðköstum", sagði Björn á þingi Verslun Silla og Valda í upphafi 4. áratugarins. Kaupmönnum þótti að sér vegið með reglugerðinni um gjaldet/risverslunina árið 1935 og samkeppnisstaða þeirra gagnvart kaupfélögunum stórlega skert. Auk þess sem skoðanir Björns munu hafa endur- speglað hugmyndir Verslunarráðs um frjálsa verslun hér á landi, var Björn mjög fastur fyrir í skoðunum sínum, ef marka má seinni tíma ummæli samferða- manna hans og illmögulegt að hagga við honum fylgdi hann sannfæringu sinni.11 Verslunarráð hefur því vafalaust talið að Björn væri rétti maðurinn í Verslunarráðs 1935 en viðurkenndi reyndar að það væri ekki alltaf að „ósekju, en hins vegar oft og tíðum algerlega óverð- skuldað."14 Var nefndin einkum gagnrýnd af kaupmönnum sem þóttust misrétti beittir í úthlutun gjaldeyris- og innflutningsleyfa. í október 1938 birti Vísir bréf frá „mikilsverðum kaupmanni" í Reykjavík þar sem störf gjaldeyris- og innflutningsnefndarinnar 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.