Sagnir - 01.06.2000, Side 57

Sagnir - 01.06.2000, Side 57
VlÐAR PÁLSSON ER FÆDDUR ÁRIÐ 1978. HANN STUNDAR BA NÁM í SAGNFRÆÐI VIÐ Háskóla Íslands. „Mun eigi það vel fallið að nýr BÓNDI TAKI UPP NÝJUNGAR?" Úr hugarheimi Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal Ranglátur Sagan segir að sóknarmenn séra Bjöms Halldórssonar (1724- 1794) í Sauðlauksdal hafi hlaðið honum garðspotta í túnjaðri prestssetursins fimm vetmm eftir að hann hreppti brauðið. Það fylgir einnig sögunni að sóknarmönnum hafi þótt verkið löður- mannlegt og þeir nefnt smíðina táknrænu nafni, Ranglátnr' Enn mótar fyrir garðinum og má kalla hann táknrænt minnismerki Björns. Hér er ekki átt við að garðsleifamar haldi á lofti rang- lætisorðspori prestsins, þótt einhverjum kunni að finnast það, heldur tilraunum Björns og nýjungum í jarðrækt og landbúnaði. En það er fleira sem vitnar um stórhug Björns en niðurníddar garðstægjur, enda súrt í broti ef ekki væri annað eftir hann en þær. Björn var afkastamikill rithöfundur og samdi bækur og rit- linga um hugðarefni sín. Ritin opna lesendum glugga inn í hug- arheim höfundarins, þankagang hans og lífsviðhorf. I þeim stíg- ur hann fram sem stórhuga framfaramaður sem mælir fyrir um hvernig landsmenn geta aukið hagsæld sína og velmegun, bætt lífskjör sín og lífsafkomu. Rit Björns Halldórssonar em allnokkur, mislöng þó. Vikið verður að helstu ritum hans jafnframt því sem greinin vindur uppá sig. Tvö rit em í brennidepli, Atli og Arnbjörg. Engin önn- ur rita Björns veita betri innsýn í hugarheim hans og skoðanir á mönnum og málefnum. í þessari grein em reifuð viðhorf hans til atvinnuvega og stétta, stjórnskipunar, heimilis og fjölskyldu, uppeldis og samfélagshátta. Einnig em hugmyndir hans og skoðanir ræddar með hliðsjón af straumum og stefnum samtímans. Séra Bjöm Halldórsson fæddist í Vogshúsum í Selvogi. Hann þótti greindur maður og námsfús og komst snemma til mennta. Björn nam í Skálholtsskóla og lauk þaðan prófi með ágætum árið 1745. Á námsámm sínum kynntist hann ýmsum þeim sem létu að sér kveða í þjóðmálum næstu áratuga, s.s. Jóni Eiríkssyni (1728-1787), konferensráð, og Eggerti Ólafssyni (1726-1768), skáldi og náttúmvísindamanni. Að loknu námi starfaði Björn m.a. sem aðstoðarprestur í Sauðlauksdal og fékk hann veitingu staðarins 1752. I Sauðlauksdal sat Björn sem prestur (og prófastur í Barðarstandarsýslu 1756-1781) allt til 1782 er hann fluttist að Setbergi í Eyrarsveit, hægara kall og næðisamara. Þrem ámm síðar veiktist Björn og þjáðist af blindu ?( (I c, y. 0 SR dl Í> d ð t b C r v u a c 6 m « n 8 wm ijwitðö fiij/ () c l b (t 11 m ðftferb o Jígoba/ 2lnöf\>ace gcmialfó 23 ó ó n b m ©««M|Wf«b fijrcc fatfffel Srum&plingti, einfnn. htjg gg ftm riifa g>ú a' g-i)bc.5Brtmm 3(o. 1777 2lnfta& Upplatt. ^—+-r^-i—1—1—t-t-ifJJ. M i—(—1—i ®cl(l almennt innfeunbeb 15 ^iffmn i..1783* Titilsíöa Atla. upp frá því og lét af prestsembætti 1786. Björn lést á sóttarsæng að Setbergi skömmu fyrir sjötugt 17947 Björn tók við prestsetri í bágu ástandi, jörðin í órækt og húsin hin mestu skrifli. Árið 1756 kvæntist Björn Rannveigu Ólafsdóttur úr Svefneyjum, systur Eggerts, og hófu þau staðinn til vegs og virðingar. Tæpum áratug síðar vom húsakostir og kirkja til fyr- irmyndar. Á sama tíma hófst Björn handa við jarð- 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.