Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Qupperneq 4

Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Qupperneq 4
——----------------------------------------------------------------------- Áríðandi orðsending til áskrifenda tímaritsins Nýs Helgafells Allir áskrifendur tímaritsins Nýs Ilelgafells eru án skuldbindingar af nokkru og án nokkurra annarra útgjalda en árgjalds ritsins, 120,00 kr., meðlimir Bóka- klúbbs Iíelgafells og M.F.A. (Menningar- og fræðslusambands alþýðu), og eiga kost á að kaupa bækur klúbbanna á sérstöku verði, sem er nálægt hálfu bók- hlöðuverði. (Skrá yfir bækur klúbbanna s.l. ár er neðst á þessu blaði). Þeir eiga auk þess kost á að kaupa allar bækur Helgafellsútgáfunnar á forlagsverði. (Listi yfir nokkrar þeirra er prentaður innan á kápusíður þesa rits og er gefinn 20% afsláttur frá því verði, og bækurnar sendar gegn kröfu hvert á land sem er, Einnig iná vitja þeirra í Unuhús, Helgafelli, Veghúsastíg 7, sími 16837). Auk þess mun Helgafell annast ýmsa fyrirgreiðslu fyrir áskrifendur ritsins og gefa þeim kost á hagkvæmum bókakaupum og öðru, er síðar verður tilkynnt á þessari sömu síðu í ritinu. Tímaritið Helgafell hefir frá byrjun átt fjölmennan hóp fastra áskrifenda. Á s.l. ári var nokkrum hundruðum manna, er ritstjórnin lagði áherzlu á að fengju ritið í hendur, send eintök af því sem sýnishorn, og hefir áskrifendum nú fjölgað svo, að útgefandi hefir séð sér fært að stækka það á næsta ári um ca. einn fjórða, án þess að hækka áskriftarverðið. Helgafell kemur nú orðið í hendur langflestra áhrifamanna, menntamanna, og forystumanna í þessu landi. Tnnan skamms munu flestir landsmenn, sem fylgjast vilja með þróuninni í listum, vísindum og efnahagsmálum, hafa gerzt áskrifendur að Helgafelli. í byrjun hvers árs er árgjaldið fyrir árið á undan innheimt með póstkröfu. Utanáskrift: Helgafell, Box 156. Skrá yfir útgáfubœkur M.F.A. og Bókasafns Helgafells 1958: FJALLIÐ, eftir Jökul Jakobsson, bókhlöðuverð 95 kr. ib. — Til meðlima 55 kr. UPPREISN ENGLANNA, í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar, bókhlöðuverð 145 kr. innb. — Til meðlima 75 kr. SAGNAÞÆTTIR I-II eftir Brynjólf frá Minnanúpi, ib. 75 kr. — Til meðl. 45 kr. BORGIN HLÓ, kvæði eftir Matthías Johannessen, heft 60 kr. — Til meðl. 33 kr. NÓTTIN Á HERÐUM OKKAR, ljóð eftir Jón Óskar, bókhlöðuverð 60 kr. heft. — Til meðlima 33 kr. KAUPANGUR, skáldsaga eftir Stefán Júlíusson, bókhlöðuverð innb. 115 kr. — Til meðlima 65 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.