Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 5

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 5
FORMÁLI Svo má kalla að islenzk grasafrœði sé barn þessarar aldar. Útgdfa Flóru íslands á fyrst.a ári hennar markar þar svo skýr tímamót. Ekki er þó svo að skilja, að ekkert hefði verið skrifað um þau frœði fyrr, en þar höfðu erlendir menn lengstum haft forystuna, og fátt rita þeirra verið skráð á íslenzku, og þau því ekki kunnug nema sárafáum lands- mönnum. Fyrstu islenzku grasafrœðingarnir, Stefán Stefánsson og Helgi Jónsson hófu störf sin á síðustu tveimur tugum 19. aldarinnar, og 1901 gaf Stefán þjóðinni Flóru íslands og varð rneð þvi höfundur og braut- ryðjandi islenzkrar grasafrœði. Margt hefur breytzt í þjóðlifi voru á þessum tíma. Allálitlegur hóþ- ur manna vinnur nu að grasafrœðilegum rannsóknum, og skilningur er að skaþast á þvi, að grasafrœðin er ekki aðeins óraunhœft föndur eða dœgrastytting sérvitringa, sem engu skiþtir fyrir hag og afkomu þjóðar- innar. Gróðurfrœðilegar rannsóknir eru teknar i þjónustu landbunað- arins, og sifellt kemur betur og betur i Ijós, að leita verður svars hjá grasafræðinni um fjöldamörg vandamál rœktunar og landbúnaðar. Allt um það skortir enn mjög á um almennan áhuga i þessari frœðigrein. Meðal annars er það vegna þess, að skort hefur málgagn, þar sem grasa- fræðingar gætu gert grein fyrir rannsóknum sinum og gert þær heyrin- kunnar jafnóðum og þær væru unnar, og skajmð með því tengsl milli starfa sinna og almennings. Einnig hefur þá vantað vettvang, sem vœri alþjóðlegur að einliverju leyti, þvi að margt það, sem hér er unnið á einnig erindi til erlendra fræðimanna. Af þessum sökum höfum við, þrir grasafræðingar, ráðizt i útkomu þessa rits. Þótti okkur vel til fallið að hefja það á sama ári og minnst er aldarafmælis Stefáns Stefánssonar, og er þetta fyrsta árshefti þvi helgað minningu hans. Þvi er það með nokkrum öðrum svip en rit- inu er ætlað að verða i framtiðinni. Æviágriþ Stefans varð lengra en ætlað var i fyrstu, og þótt ritið sé nokkru stærra en fyrirhugað var, er hið grasafræðilega efni þó minna. Á næstu árum verður ritið eingöngu helgað grasafræði, og stærð þess aætluð 6—8 aikir. Við höfum valið rit- iii
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.