Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 13

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 13
7 hornreka meðal námsgreinanna frá öndverðu. Má marka það meðal annars á því, að ekki hafði náttúrufræðilærður maður haft á hendi kennslu í þeim fræðum fyrr en Benedikt Grön- dal kom að skólanum 1874. Er þess þó að minnast í því sam- bandi, að hann liafði þá árum saman nær eingöngu fengizt við norræn fræði og bókmenntir. Hann var þó kennari Stef- áns í náttúrufræði í skóla, nema í grasafræði, en hana kenndi Halldór Guðmundsson, sem numið hafði stærðfræði á sínum háskólaárum. Það er því næsta ólíklegt, að Stefán hafi hlotið mikla örvun frá kennurum sínum í þessum efnum. Hins veg- ar bar hann ætíð mikla virðingu fyrir Gröndal, og fer mjög hlýjum orðum um þenna gamla kennara sinn í þingræðu löngu síðar. Minnast má og þess, að Gröndal kenndi teikn- ingu í skóla, en Stefán var maður mjög dráttliagur og unni þeirri námsgrein, og mun einna fyrstur íslenzkra skólamanna hafa barizt fyrir, að teikning yrði kennd í skólum og bent á uppeldisgildi hennar. Stefán skrifaði einnig allra manna feg- ursta rithönd og skrautritaði, svo að fáir liafa betur gert. Stef- án hefur því vissulega liaft áhugann á fræðum þessum úr föð- urgarði, enda má telja nokkurn veginn víst, að áhugi almenn- ings á náttúrufræði og ekki sízt grasafræði hefur um þær mund- ir verið rneiri en meðal hinna lærðu manna, sem ekkert sáu annað en latínu. En þess skal þó getið, að tveimur árum áður en Stefán hóf háskólanám, hafði Ólafur Davíðsson tekið að nema náttúru- fræði í Höfn. Ekki gat von um embættisframa freistað þeirra, því að bæði þau embætti í landinu, sem skipuð voru náttúru- fræðingum, voru þá setin af mönnum í fullu fjöri. Gröndal var þá enn aðeins á sextugsaldri, þótt stutt væri nú eftir kennslu lians, og Þorvaldur Thoroddsen nýkominn frá námi að Möðruvöllum. Þegar Stefán kom til Hafnar var nrikið fjör, en einnig mikl- ar viðsjár í hópi íslendinga þar. Skiptust Jreir í tvo andstæða llokka. Var Tryggvi Gunnarsson fyrir öðrum þeirra, en mest gætti í þeim flokki Hannesar Hafstein og Jreirra Verðandi- manna. En í hinunr flokknum voru þeir forystumenn Finnur Jónsson og Skúli Tlroroddsen. íslendingafélagið hafði klofn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.